Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 69

Morgunn - 01.12.1922, Side 69
MOK&UNN 163 kvæðiðc. Þeasari lýsingu og akilaboðunum um, að ég ætti að 8krifa X, var beint til mín og skrifaði ég lýsinguna niður sama kvöldið eftir að ég kom heim af fundinum. Mér var kunnugt um, að eumarið 1912 hafði drukn- að á Seyði8firði ungur maður, hið meata mannaefni Sjálf- ur þekti óg hann lítið og var ekki heldur á Seyðisfirði þegar slysið vildi til. Ég var þá hér fyrir sunnan. En seinna frétti ég um slyaið. Hann hafði látið setja sig út í mótorbát, sem hann var formaður á og sem lá á höfn- inni, að ég held til þess að gera eitthvað að vélinni. Ég veit ekki hvort hann var bátlaus er hann vildi í land aftur, nema svo mikið var víst, að hann henti sér til sunds og ætlaði að synda í land. Hann hafði stuudum leikið þetta áður og var afbragðs sundmaður. En þenna dag hafði hann verið við öl (sbr flöskuna, sem litla stúlk- an talaði um). Hann var um það bil hálfnaður til landa, er hann sökk alt í einu og kom ekki upp aftur. Líkið fanat skömmu siðar. Var álitið, að hann hefði fengið krampa á sundinu. Þetta vissi ég sumt er ég fékk lýs- inguna á fundinum 15. nóv. 1915, þótt ég ekki myndi það þá í svipinn. Hitt hafði ég aldrei heyrt, að X hefði ort eftir manninn látinn. Ég skrifaði X því raeð næstu ferð auatur og spurði hann í bréflnu hvort hann hefði gert nokkurt erfiljóð eftir mann þenna og bað hann að senda mér það ef svo væri. Ura annað gat ég ekki og X veit víst ekki enn i dag af hverju ég var að biðja hann um þetta. En hvað um það. X skrifaði mér aft- ur og það reyndist alveg rétt, sem litla stúlkan hafði sagt. X sendi mér kvæðið. Hann er prýðilega hag- mæltur og hefir ort mikið, þó að fæst af því hafi birst á prenti. Tvær aíðustu ljóðlínurnar í kvæðinu voru ná- kvæmlega þær sömu og litla stúlkan hafði yflr á fund- inum. Nú er spurningin þessi. Vissi miðillinn um kvæðið? Ég hafði ekki hugmynd um það og enginn fundarmanna. Um slysið sjálft er öðru máli að gegna. Þess mun hafa Hl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.