Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 7
MOR GUNN 101 Þessi atúlka hefði frá barnæsku vitað af ósýnilegum ver- um kringum sig og mjög ung hefði hún getað yfirgeflð líkamann og leyft verum frá öðrum heimi að stjórna hon- um. Eina og þið vitið víst flest, er það ástand á útlend- um málum nefnt »trance«, en við höfum kallað það Bambandsástand. Þeasi stúlka fékst við kaupsýslu um það leyti, sem framliðni læknirinn kyntist henni, vann fyrir háu kaupi sem forstöðukona fyrir stórri söludeild; en um langan tíma hafði hún þráð það að geta notað meira en áður hina sálrænu hæfileika sína, og hún tók með fögnuði þessu tækifæri til þess að verða að meira gagni en áður, þó að tekjurnar lækkuðu jafnframt að miklum mun. Dr. Beale, framliðna lækninum, gazt vel að miðlin- um, og eftir nokkurn tima tók hann að stunda með stúlk- unni margvíslegar lækningar. Hann fékk sjer líka hjúkr- unarkonu úr öðrum heimi, Madeline að nafni, sem sagt var að hefði verið hjúkrunarkona við spítala í þessum heimi, og farið yfir í annan heim eitthvað 20 árum áður en hér er komið sögunni. Stundum stjórnaði hún raiðl- inum. Þetta, sem eg hefi nú sagt, og ýmislegt fleira, sem eg verð að hlaupa yfir, ritaði frú Fair, sú er lækninguna hafði fengið, sjúklingnum, sem skrifað hefir bókina. Sjúku konuna fór að langa til að reyna þennan lækni, Og leitaði til vinkonu sinnar, frú B., um aðstoð. Hún tók að 8jer að finna Rósu, miðilinn, og leita ráða hjá þessum ósýnilega lækni. Hún fór með lokk úr hári sjúklingsins og ofurlitið armband, sem sjúka konan hafði legið með marga mánuði, og svo fáein sjúkdómslýsingar- atriði, til þess að geta svarað spurningum, sem fyrir hana kynnu að verða lagðar. Frú B. skýrði sjúklingnum síðan mjög greinilega frá því, hvernig ferðin hefði gengið. Rósa og frú Fair, sú er skrifast hafði á við sjúklinginn, komu til frú B. í gistihúsið, þar sem hún hafðist þá við. Fáeinum mínút-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.