Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 12

Morgunn - 01.12.1922, Síða 12
106 MORÖUNN þið verðið að minna mig á þetta*. Bróðir sjúklingsins, sem var á hleri í herberginu uppi yfir, sagði systur sinni á eftir, að hann hefði verið á nálum um, að einhver mundi heyra þessa háværu raust og halda að einhver mjög fyrirferðarmikill karlmaður væri kominn inn til kvennanna. Þá bað læknirinn um sloppinn sinn, og ung- frú Forest fekk honum hvítan slopp, sams konar og lækn- ar eru vanir að vera í við holdskurði. »Það var kynleg sjón«, segir höfundur bókarinnar, »að sjá líkama þessarar veiklulegu, litlu stúlku skálma um herbergið, hreyfa sig og haga sjer að öllu sem sterklegur karlmaður og gefa fyrirskipanir með þeirri einbeitni og öðru háttalagi, sem benti mjög ótvíræðlega á það, að þarna væri karlmaður kominn. Læknirinn virtist fagna því að hafa ungfrú Forest við höndina til þess að þjóna sér, og sagðist stundum verða að gera alt sjálfur, en það gerði hann aldrei, ef hann gæti fengið einhvern annan til þess að snúast kring- um sig. Hann kvaðst sjá líkamann jafn-vel að innan og utan, og þá fór hann að rannsaka sjúklinginn. Hann benti á hvern veika staðinn eftir annan, og afburða-þekking kom fram hjá honum á tilfinningum sjúklingsins og sjúk- dómseinkennunum. Þessi rannsókn staðfesti að öllu leyti þá skoðun um sjúkdóminn, sem hann hafði áðan látið uppi. Hann lagði fáeinar spurningar fyrir sjúklinginn, en hann virtist vita svörin, áður en þau komu fram af vör- um hennar, og eiuu sinni leiðrétti hann hana, þegar hún hafði i ógætni svarað rangt. flann kvaðst ætla að láta nudda hana með hinum og öðrum olium, sem mundu gera sitt til að gefa líkamanum næringu, en ekkert gagn væri að því, fyrr en hann hefði náð nokkurum eiturtegundum út úr líkamanum. Þá fór hann að gefa henni nokkurar »magnetiskar« strokur, í þvi skyni, sagði hann, að draga þessi skaðlegu efni út. Hann virtist fleygja þeim frá sér af fingurgómunum. Þessi lækningatilraun tók hér um bil stundarfjórðung.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.