Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 17

Morgunn - 01.12.1922, Side 17
MORGUNN 111 fullkunnugt um allt, sem hann taldi skifta máli, annað- hvort fyrir sjúklinginn eða ungfrú Forest. Sjúklingurinn hafði vanið sig á að lesa á kvöldin, áður en hún sofnaði. Ungfrú Forest vissi ekkert um það. En einn daginn birti8t læknirinn henni, heima hjá henni sjálfri, og spyr, hvort sjúklingurinn geri þetta. Hún sagðist ekki vita það, en taldi það ólíklegt. Hann hélt því fram, að þessu væri nú svona farið, og bað ungfrú Forest að skila þvi, að þetta skyldi sjúka konan ekki gera, þvi að hann vildi, að hún fengi allan þann svefn, sem unt væri, og kvöld- svefninn væri henni dýrmætari en morgunsvefninn Tvisvar kom það fyrir, að ungfrú Forest varð lengur hjá sjúklinginum að kvöldi til en læknirinn ætlaðist til. Hann ávítaði þær fyrir þetta, krafðist þess, að þær skildu kl. 10 og sagði, að ef ungfrú Forest hlýddi þessu ekki, skyldi hann finna ráð til að reka hana út. Hann sagði, að þessi fyrirskipun væri eins mikið hennar vegna eins og sjúklingsins, og benti jafnframt á það, að það væri engin sanngirni við húsmóðurina, sem hefði mikið að gera, að halda henni uppi fram á nótt. Hann lagði mjög mikla áherzlu á það, að ungfrú Forest væri nógu mikið úti, og þá ekki síður á hitt, að hún notaði ekki hina sál- rænu hæfileika sína of mikið. Einu sinni, þegar hún var heima hjá sér, fanst henni mjög ákveðið, að einhver vildi láta sig fara að skrifa. En hún gat engan sjeð og til einskis heyrt, stóð á móti þessu og sagði: »Ef þú vilt að eg skrifi, þá verð- ur þú að segja mjer, hver þú ert«. Hún iðkaði ekki ósjálfráða skrift, hafði ekki reynt að fá nein skeyti þá leiðina um mörg ár. Daginn eftir kom bréf frá frú Fair. Hún sagði, að læknirinn viidi hvíla Rósu algerlega nokkura daga, og að hann bæði ungfrú Forest að sitja rólega í herberg- inu 8ínu með blýant og papplr og lofa honum að reyna að skrifa gegnum hana. Hún gerði þetta samdægurs og læknirinn sagði í skriflnu, að hann hefði verið að reynak
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.