Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 21

Morgunn - 01.12.1922, Side 21
m o;ru u n n 115 ekkert meint við þetta. Nú fór hann að reyna blóðrás- ina með ýmaum hætti og líka fótavöðvana. Herðadýnu- tíminn var lengdur, þangað til sjúklingurinn var látinn Bitja svona meira en klukkustund tvisvar á dag. Þvi næst var hún, 17. júni, látin sitja upprjett og stuðnings- laust þrjár mínútur. Ekkert varð henni meint við það, og hún telur það morkisdag i lífi slnu, þar sem hún reyndist nú fser um að gera það, sem hún hafði ekki getað gert sér að skaðlausu, um meira en sex ár. Ungfrú Forest sagði henni, að læknirinn stæði hjá henni þessa stund og athugaði vandlega hjartað og önnur llffæri. Hann sagði þeim síðar, að, að því leyti stæði hann langtum betur að vígi en jarðneskir læknar, að hann gæti séð, hvernig innvortis liffæriu störfuðu og komist nákvæmlega að raun um þá áreynslu, sem á þau væri lögð. Eftir þetta var lögð smátt og smátt meiri og meiri áreynsla á sjúklinginn. Uppisetu tíminn var lengdur um hálfa eða eina mínútu i hvert skiftið. í mánaðarlok- in sat hún uppi l1/^ minútu. Þ. 1. júlí settist hún framan á og dinglaði fótunum fram af rúmstoknum, og um miðjan mánuðinn var hún látin sitja á rúmstoknum og spyrna fótunum í dýnu á gólfinu; það var örlítið meiri áreynsla en að dingla þeim. Svona vandist hún smátt og smátt við að sitja upprétt og stuðningslaust hálfa klukkustund á dag — og þá þóttist hún heldur en ekki maður með mönnum. Við herðadýnu gat hún setið uppi nokkurar klukkustundir samfleytt. Einu sinni var henni leyft að stíga á gólflð fáeinar sekúndur; hjúkrunarkonan hjelt henni uppi og sagði, að læknirinn héldi henni Uka uppi við hina hlið- ina. Þetta var að eins tilraun, og læknirinn komst að þeirri niðurstöðu, að enn mætti ekki láta sjúklinginn standa neitt Sjúka konan segir í bók sinni, að hún geti ekki gefið leBendunum neina hugraynd um þolinmæði 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.