Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 23

Morgunn - 01.12.1922, Síða 23
MORGUNN 117 höf. bókarinnar. Hún var þá albata, og þurfti enga hjúkrun framar. Sjúklingurinn fékk margvíslega og einkar ánægjulega sálræna reynslu í sambúð sinni við miðlana báða. Rósa var hjá henni um tíma, síðari hluta lækningatímabilsins, í stað ungfrú Forest, en eg hefl orðið að sleppa frásögn- inni um þær tilraunir. Eg verð að láta mér nægja að geta nokkurra atriða, sem fyrir komu i sambandi við ungfrú Forest. Hún hafði haft skygni sína og glöggheyrn frá fyrstu barnæsku, sá sem barn stöðugt fólk, sem aðrir sáu ekki. í fyrstu hélt hún, að það væru jarðneskir menn, en allir aðrir sögðu, að þetta væri ekki annað en vitleysa; þá fór hún að halda, að þetta hlyti að vera eitthvað annað. Svo sá hún systur sína, nýlátna. Þá hugkvæmdist henni, að þetta mundu vera englar, en henni kom aldrei til hugar að gera drauga úr sýnum sínum. Oft var hún sneypt fyrir að vera að fara með ósannindi, þegar hún var að segja frá þvi, sem fyrir hana bar, og stundum var hún jafnvel rekin inn í svefnherbergið sitt í refsingarskyni. En sú refsing þótti henni ekki amaleg. Börn komu þá úr ósýnilegum heimi og léku sér við hana, og þá gat hún rabbað við þau og ólátast eftir vild, án þess að nokk- ur sneypti hana. Henni kom aldrei til hugar að reyna að losna við skygni sina, hvernig sem hún var skömmuð og hvernig sem henni var refsað. Þegar hún var orðin stærri, varaði einn presturinn hana við þessum ósköpum og sagði henni, að hun væri á beinni leið til helvítis. Hún lét sjer ekkert segjast við það, en hélt áfram að vera trúuð og guðrækin manneskja. Henni virtist ekkert verða fyrir því að fara langar leiðir í huganum, eða senda sál sína til fjarlægra staða, hvað sem maður á nú að kalla það. »Eg ætla að reyna að fara burt augnablik*, sagði hún, og svo var eins og sál hennar færi það. Eftir fáein augnabiik var hún farin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.