Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 24

Morgunn - 01.12.1922, Side 24
r 118 MORGUNN að lýsa því sem gerðist hjá vinum hennar margar mílur burtu. Hún sýndist annars vera eins og hún átti að sér, að öðru leyti en því, að athyglin hafði eins og færst til. Ef nokkuð var farið að tala við hana, var þessu sálar-ferða- lagi lokið. Oft tókst að fá sannanir fyrir því, að hún hafði lýst því alveg rétt, sem hún sagðist sjá. Sjúklingurinn og systir hennar fóru að gera tilraunir í samskonar átt, og fyrir kom það, að þeim tókst að láta vini sina með sálrænum hæflleikum sjá sig í fjarlægð, þegar þær gerðu þær tilraunir. En þær mundu aldrei neitt sjálfar úr þessu ferðalagi sínu. Systur sjúklingsins tókst hvað eftir annað að láta ungfrú Forest sjá sig í herberginu hjá systur sinni úr mikilli fjarlægð, þegar hún reyndi það. Ungfrú Forest lýsti því, hvað hún væri að gera, og það stóð heima við það sem konan hafði hugs- að sér. Einu sinni gerði frú Fair tilraun til þess að senda hugsanamynd af sérstökum blómum úr 200 enskra mílna fjarlægð. Ungfrú Forest átti að gefa skriíiega lýsing af þvi, er hún sæi, ef hún sæi nokkuð, og senda frú Fair, og frú Fair átti samtímis að senda lýsingu af þeim blóm- um, er hún hafði hugsað sér. Bréfin fóru hvert fram hjá öðru í póstinum, og með þeim fékst full sönnun þess, að ungfrú Forest hafði séð blómin alveg rétt og greini- lega. Oftfór ungfrú Forest »ianda« til heimilis Dr. Beale í öðrum heimi, lýsti ýmsutn herbergjum þar og aldingarð- inurn og umhverfinu og hinum og öðrum atburðum, sem þar voru að gerast. Þessar sýnir voru auðvitað ekki sannanlegar. En stundum var Rósa látin fara i sama ferðalagið samtímis, þegar hún var í mikilli fjarlægð frá hinum miðlinum, og þeim bar alveg saman um það er þær sáu. Einu sinni sem oftar fékk sjúklingurinn brjef frá frú B., sem eg hefi áður minst á. Frú B. sagði í þessu brófi, að daginn eftir, kl. 11 árdegis, biði sín mikilvægt samtal,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.