Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 37

Morgunn - 01.12.1922, Síða 37
MORGUNN 131 eða aga. En ég trúi því fastlega, að hún eigi mikinn þátt í öllu, sem lýtur að uppeldi barnsins, auðvitað í gegnum starfsemi heimilisfólksins. — Það er samt sem áður sjaldgæft, að hún hafl með berum orðum sagt okkur, hvað gera skyldi. Sem góður umsjónarmaður gefur hún að eins þá skipanir, er henni flnst við vera á rangri leið, en segir ekkert, meðan að við förum rétt að. »Barnið var kreista í byrjun, og því var oft spáð, að okkur mundi aldrei takast að rétta það við. Framan af var melting þess í ólagi, og heimilislæknirinn reyndi léttari fæðu til þess að laga þetta, en gáði ekki að hætt- unni á hungurdauða á meðan. Þá tók Patience í taum- ana og sagði okkur, að barnið yrði að fá »graut, graut og meiri graut«. Og er við leituðum til sérfræðings, fór fór hann einmitt að láta það borða »graut, og innan skamms batnaði því«. Annað skifti var eitthvað að, og Patience sagði þeim hjónum, að nota jurtaseyði og nefndi tegundina. Þau sendu eftir því og sögðu lækninum frá, er hann kom. Hann hló við og kvaðst hafa flösku af hinu sama í vasa sínum handa barninu. En það er bezt að snúa sér aftur að frásögn frú Currans. »Líkamlega höfum við hirt vel um barnið. En það er andlega hliðin á uppeldinu, mikilvægasta hliðin, sem liggur os8 auðvitað þyngst á hjarta. Hæfileikar þess eru aðdáunarverðir. Tveggja ára gamalt faöng það vísur og hamraði undir á píanóið, og gat talað mikið. Þriggja ára gamalt hafði það alt eftir og setti setningar saman á skrítinn og fruinlegan hátt«. »Einu8inni spurðum við Patience, hvort barnið myndi verða nokkuð óvenjulegt, og kvaðst hún ekki vona það; sér væri nóg, ef það yxi upp til þess að varpa út í ver- öldina einum hreinum geisla af ljósi guðs. »,Eg segi', sagði hún við okkur einn dag, ,að þetta smábarn er meira en merki, sem jörðin á að fylgja, því 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.