Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 48

Morgunn - 01.12.1922, Page 48
142 MORGUNN en eftir margra áratuga rannsókn og leit. Minna má á menn eins og Crawford, Flammariou, Hyslop og Schrenk- Notzing. Auk þess eru nú víða' komnar á fót vísindaetofnanir, þar 8em eingöngu er fengist við rannsóknir þesaar, t d. Sálarrannsóknafélagið brezka, Ameríska sálarrannsókna- félagið, stofnun dr. Geleys í París, stofnun Me Kenzies í London og fjölda margar fleiri. Ein slík stofnun var opn- uð í London 23. febrúar síðastliðinn: »The Marylebone Association’s Psychical Research Institute*. I ræðu, sem Lady Glenconner1 hélt við þetta tækifæri, komst hún meðal annars þannig að orði, eftir að hafa talað um tóm- læti sumra klerkanna gagnvart rannsóknunum: »Ég er jafn óánægð með afstöðu hins óbreytta spiritista (þ. e. a. s. gagnrýnilausa spiritista). Vissulega spillir hann einatt fyrir málinu! Vissulega er þess full þörf að yfir hreyf- ingunni sé vakað, hún styrkt, hafin upp úr hégómanum og henni varnað að spillast. Vér höfum hér öll mikið verk að vinna. Látum oss jafnt umhugað um að bægja frá málinu öllum hégóma og rusli eins og að bægja frá því öllum svikum og brögðum. Því þetta tvent er það böl, sem oss er hættulegast í starfsemi vorri*. Fyrsta boðorðið við rannsókn dularfulira fyrirbrigða er þetta: Beittu allri þeirri nákvæmni, sem unt er við rannsóknirnar og gaktu að þeim með alvöru en fordóma- laust. Sálariann8Óknamaðurinn verður að láta stjórnast af þránni eftir sannleikanum og lönguninni eftir að láta gott af sér leiða. Eigi hann þessa eiginleika i ríkum mæli kemst hann áreiðanlega langt, hvort sem hann er nú doktor eða daglaunamaður, en skorti hann þá, er vafa- laust hollast fyrir alla aðila, að hann láti rannsókuirnar eiga sig. 1) Þekt ensk sálarrannBÓknakona.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.