Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 57
M ORG UNN 151 sera átti heima um 10 raínútna-gang frá heiraili mínu, til þess að vita hvort frú A hefði ekki farið þangað. Mér féll allur ketill í eld, þegar vinnukonan kom aftur og skýrði frá, að frú A hefði alls ekki komið þar. Og ég gat ekki að því gert, að ég var alt kvöldið að furða mig á því, sem gerst hafði og hugsa um það. Nokkurum dögum seinna bað ég húemóður mína um blað til að líta i, því mig langaði i eitthvað að lesa. Og þegar hún lagði rikt á við mig að ofreyna mig ekki, 8agðist ég aðeins ætla að líta í fæðinga-, giftinga- og dánarauglýsingarnar. Þar fann ég tilkynninguna um að frú A hefði dáið við baðstaðinn, einmitt sama daginn og ég hélt að óg hefði ekið fram hjá henni í grend við Lundúnaborg. — Seinna frétti ég hjá ættingjum hennar, að hún hefði andast eftir stutta legu klukkan 6 e. h. þenuan sama dag, og að hún hefði legið meðvitundarlaus nokkura klukkutima áður en hún skildi við. Eg mun hafa séð hana hér um bil tveira tímum áður en hún dó, það er að segja á þeim tíma, sem hún lá meðvitundarlaus. 11. marz 1884. E. L. S. (undirskrift). Næsta tegund fjarhrifanna, eða annar flokkurinn er að því leyti frábrugðinn þeim fyrri, að fjarhrifin koma fram hjá sendanda en ekki móttakanda eins og átti sér stað í fyrsta flokki. Mörg hin svokölluðu skygni-fyrir- brigði mundu geta heyrt undir þennan flokk. Ég tek hór eitt dæmi úr bók Myers, Human Per- sonality: Ilaustið 1879 kom fyrir mig oinkennilogt atvik. Bróð- ir minn hafði verið að heimau í 3—4 daga, en dag einn um klukkan hálf sex e. h. heyrði ég hann greinilega kalla nafn mitt, þar sem ég var að vinnu heima á heimili okkar. Röddin var greinilega rödd bróðtir míns og ég leitaði að honum um alt húsið. En þar sem ég fann hann ekki og þóttist auk þess vita, að hann væri um 40 enskar mílur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.