Morgunn - 01.12.1922, Síða 65
MORGUNN
159
þann persónuleikann, sem tók á móti skeytinu. Ef sá
persónuleiki væri ekki til þess að taka á móti því, gæti
lieldur ekki verið um neitt skeyti að ræða. Hér komum
vér aftur að þvi, sera Coleridge sagði, að sjálfsmeðvitund-
in er takmarkalaus, því hún er uppspretta allrar visku.
Ég tók það fram í byrjun, að fjarhrifafyrirbrigði nú-
tímans væru eins áreiðanlega sönnuð eins og hver önnur
fyrirbrigði reynsluvísindanna. Stjörnufræðingurinn. frægi,
Cainille Flammarion, segir um fjarhrifra í síðustu bók
sinni, sem er nýkomin út og heitir á ensku: »Death
and its Mystery*, að þau séu jafn áreiðanlega sönnuð
eins og hita-, ljóss-, rafmagns- og segulmagns-íleiðsla.
Hann heldur því einnig fram í þessari sömu bók, að fjar-
hrifafyrirbrigðin gefi ástæðu til að ætla, að vitundarsam
band geti átt sér stað milli manna hér á jörðu og raann-
vera á öðrum stjörnum, einskonar geislun fari fram milli
vitundanna jafnvel slíka óravegu sem stjörnufjarlægðirnar
eru. Eins og kunnugt er, heldur dr. Helgi Péturss þessu
sama eindregið og óhikað fi’am i sínu stórmerka riti,
Nýal. Hinsvegar verður því ekki noitað út frá sálufélags-
kenningunni, að vér erum til sem sálir og í innbyrðis-
sambandi sem sálir. Verður þá heldur ekki nein ástæða
til að ætla að líkamsdauðinn geti haft nokkur varanleg
áhrif á hina andlegu veru vora, sálina.. Og þá komum
vér að lokum að því, að minnast á fjarhrifi.il milli þeirra,
sem fiuttir eru inn á annað tilverustig, og þeirra, sem
eftir lifa hér í heimi, á skeytin, sem berast yfir landa-
mæri lífs Og dauða. Vitaskuld neita sumir þvi, að nokkur slik
skeyti haíi borist eða geti borist til vor. En það eru
jafnaðarlegast þeir, sem fádæma lítið hafa kynt sér málið. Só
það rétt, að þeir, sem eru lausir við likamann, þ. e. a. s.
hoidslikamann, lili áfram í vcröld atórfeldari og fullkomn-
ari en sá heimur, sem vér lifurn í, hlýtur að vera mjög