Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 71

Morgunn - 01.12.1922, Side 71
MORÖUNN 165 lappa af L., segist hafa fundið lappann í rusli hjá bróður sínum og þetta só myndin, sem tekin hafl verið af L. í Alþingishusgarðinum, hann hafi munað það alveg rótt, eins og nú sé komið í ljós. Ég fékk lappann og á hann enn. Sézt á myndinni sjálfri, að bún er tekin i Alþingis- húsgarðinum. Hér er líka, að mér finst, annað allgott dæmi upp á sálufélag við framliðinn mann. Þá ætla ég að minnast á ofurlítið atvik, sem kom fyrir veturinn 1919 — 1920 í Lundúnum. Ég dvaldi þar um tíma þennan vetur, en því miður altof stutt til þess að geta kannað nokkuð að ráði það, sem þar er að sjá og heyra í þeasum fræðum. Kringumstæðurnar leyfðu ekki lengri dvöl en rúma tvo mánuði. Það var á fundi hjá ensku völvunni frú Brittain, 17. febrúar 1920, að atvikið gerðist. Ég hafði skrifað frú Brittain, getið þess eins, að ég væri nýkominn til borgarinnar og mig lang- aði til að fá fund hjá henni ef unt væri. Hún skrifaði mér aftur, að ég gæti fengið fundinn eftir nokkra daga og átti ég að mæta í húsi hennar kl. hálf tólf f. h. fyrnefndan dag. Frú Brittain er i raun og veru ekki miðill, í þeirri merkingu, sem það orð er venjulegast not- að. Hún fellur alls ekki í »Trance«. Hún sezt fyrir fram- an mann og einblínir í vegginn fyrir ofan höfuðið á manni eins og hún lesi þar á bók alt það, sem til henn- ar kemur, en stundura lokar hún augunum og situr þann- ig um hríð. Albjart var auðvitað inn í herberginu, enda var þetta um hádegið. Margt af því, sem hún sagði mér, var harla furðulegt; t. d. lýsing á heimili mínu, atburðir úr mínu eigin lífi og fleira, sem alt var meira og minna rótt, að svo miklu leyti, sem ég get um það dæmt. En atriðið, sem ég ætlaði að minnast á var þannig: Frú Brittain lýsti konu, mjög nákomnu skyldmenni mínu, sem mér hefði þótt mjög vænt um og sem væri farin yfir um. Hún lýsti konunni svo nákværalega, að ég var þá ekki í nokkrum vafa um, að hún hlyti með einhverju móti að sjá hana ljóslifandi fyrir framan sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.