Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 79

Morgunn - 01.12.1922, Side 79
MORGUNN 173 hinna umskornu, þá er Pétur hefir skýrt þeim frá öllum málavöxtum og talið þeim hughvarf: »En er þeir heyrðu þetta, þögnuðu þeir og vegsömuðu Guð og sögðu: Guð hefir þá emnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs*. Nú voru átölurnar snúnar í vegsömun. Já, »einoig« táknar viðbót, ekki tap; það fól i sér ávinning í þessu sambandi — ávinning, viðbót og framför. Og fyrir það hljóta jafnvel »umskornir« að vegsama Guð, þegar þeir hafa áttað sig á breytingunni. Þetta »einnig« fól í sér sköpun nýrrar veraldar; ný konungdæmi og ný skatt- lönd voru lögð við meginríki Krists. Kristindómurinn hafði þessa útvíkkun í sér fólgna og hefir enn. Hann umlykur alt; hann hélt áfram að vikka faðm sinn, unz elska hans og miskunnsemi lukti um hverja þjóðina eftir aðra; hann hefir oft stirðnað í trúfræðikerfum, en hinn eiginlegi boðskapur Krists mun halda áfram útþenslunni, unz alt mannkynið er orðið ein kirkja, sem syngur sam- eiginlega lofsöngva. Gjaldið þvi varhug við hverri þeirri mynd kristindóms, sem útilólzar einhvern eða einhverja. Kristindómurinn kom ekki til þess að útiloka menn, held- ur tiJ að umlykja þá. Þú getur notað það sem mæli- kvarða, er þú átt að dæma um trúmálastefnur eða fyrir- tæki þeirra og fyrirætlanir. Vitur maður sagði eitt sinn: »Sú guðfræði, sem útilokar nokkura mannlega veru frá hjarta Krists, er slæm guðfræði*. Utvalning felur ekki í sér útilokun, heldur hið gagnstæða. Hin merkilega rök- færsla Páls í 9. kapítula Rómverjabréfsins um útvalning Gyðingaþjóðarinnar útilokar engan, er vill koma til Krists; hún segir aðeins Gyðingum með undrunarverðum orðum, að Guð sé miklu víðtækari í kærleika sínum en þeir, að hann muni i elsku sinni safna saman i eina heild öllurn löndum og þjóðum jarðarinnar. Hvílík víkkun hugmyndanna fyrir »umskorna menn«, sem höfðu alist við þá hugsun, að aðrar þjóðir væru fyr- irlitlegar og að Guð elskaði hina útvöldu þjóð eina? Var nokkur furða, að þeir átöldu Pétur fyrst eftir heimkom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.