Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 80

Morgunn - 01.12.1922, Síða 80
174 MOEGUNN una til JerÚBalem? Sjáið hér mátt hleypidómanna. »Þú heflr farið inn til óumskorinna manna og samneytt þeim«. Þeir höfðu verið aldir upp við þessa skoðun; það var þeirra barnatrú, og hana ætluðu þeir sér ekki að yfirgefa; því að þeir héldu, að þeir einir ættu sannleikann, og sam- kvæmt þeirri trú börðust þeir fyrir því, er þeir töldu sannast og réttast. Máttur hleypidómanna er að líkindum eitt mesta aflið, sem visnun veldur í mannlíflnu. Ef þú ert fullur af hleypidómum gegn einhverjum, þá getur þú ekki séð neitt gott í fari hans. Ef þú ert beðinn að færa óhlutdrægnislega rök fyrir óvinsamlegri framkomu þinni í hans garð, getur þú venjulegast ekki fært annað fram en þetta eina, að þér geðjist ekki að manninum; hann vekur óbeit þína með einhverjum hætti, og þeim hleypi- dóm er erfiðara að Bigrast á en nokkurum skynsamlegum rökura, er þú kynnir að geta komið með án nokkurrar hlutdrægni. Þótt þessir urnskornu Gyðingar væru orðnir kristnir, fundu þeir ekki til neinnar þarfar á því, að gera aðrar þjóðir, svo nefnda heiðingja, hluttakandi í þeirri blessun, sem þeir höfðu sjálfir hlotið, töldu jafnvel óhæfu að reyna slíkt. Anægðir voru þeir með sjálfa sig, en þeim stóð á sama, þótt allur hinn heiðni heimur væri á leið til hins vonda. Það fanst þeim víst alveg eðlilegt. En hversu hræðileg lífskoðun var slíkt, ef þeir, sem slíku trúðu, hafa skilið sjálfa sig. Sumir menn í kristnum löndum eru enn ekki fjarri ölíkum hugsunarhætti. Þeir telja sór trú um, að sú teg- und kristilegs »rétttrúnaðar«, sem þeir og þeirra flokkur aðhyllist, só hinn eiginiegi kristindómur og þeir því óska- börn Guðs, og þótt meiri hluti mannkynsins fari illa og lendi í eilifum kvölum, þá hyggja þeir, að það muni ekki að neinu leyti trufla gleði sina og sælu annars heims. Ber ekki slík skoðun vott um harðneskjuhugarfar og misk- unnarleysi ? Mun það hugarfar ekki einnig bera sér vitni Btundum með breytninni hér í lífi? Hversu afarfjarri er slíkt hugarfar anda Krists. Þó hafa heilir trúarflokkar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.