Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 90

Morgunn - 01.12.1922, Page 90
184 MORÖUNN inn i, stundum er eins og þeir renni saman í eitt. Hann lýsir þeim eins og hnattmynduðum sveiflum, sem þjóta áfram með feikna hraða. Út frá hverri sveiflu er sam- litur geisli, sem nær oftast nálægt metra út frá mannin- um, stundum litið eitt lengra eða skemra. Sveiflur þessar eru mestar kringum höfuðið. Við ákafa geðshræringu, t. d. reiði, dökkna litirnir. Allur er þessi geislabaugur eins og egg í lögun. Oftast eru litirnir bjartir og skærir, þótt nokkuð 8é það mismunandi. Hann segist ekki geta likt þeim við neitt, sem hann hafl séð, nema helzt regnbog- ann, eða fegurstu litbrigði loftsins við sólarlagið. Aldrei segist hann hafa séð algerlega eins í kringum nokkra tvo menn, þótt hann nefni sömu litina kringum marga. Nú fyrii' skömmu veiktist barn hér á heimilinu. I byrjun veikinnar sagði hann mér, að geislarnir væru óskýr- ari en venjulega, og dálftið bognir niður á við. Þetta ágerðist eftir þvi sem sótthitinn óx. En áður en eg tók eftir nokkrum batamerkjum, kom hann að rúminu og sagði: »Nú eru litirnir að skýrast og geislarnir ekki eins bognir*. Stuttu síðar fann eg, að sótthitinn var að réna. í tvo sólarhringa sá eg engin önnur batamerki, en altaf stóð hann á því fastara en fótunum að geislarnir væru að skýrast og réttast. Eftir það kom greinilegur bati í ljós. Hann heflr sagt mér, að í kringum tvö börn á óvita aldri, sem hann hefir aðgætt, sé lítið af litum, en nokkuð af hvítu ljósi. Hann sér svipaða geisla kringum öll dýr, jurtir og steina, en þar eru litbrigðin öðruvísi og óskýrari og sveifl- urnar mikið miuni. Á hærri dýrum sér hann aldrei nema einn lit kringum hvern einstakling, en ekki altaf sama litinn kringum dýr af sömu tegund; eins er um jurtirnar. En kringum skordýr og steina er altaf rautt. Þar eru sveiflurnar örsmáar og mjög hægfara. Ilann hefir sagt mér, að kringum suma steina sje mjög ljósrauður litur, og þegar hann fer fram hjá þeim, grípur hann einhver löngun til þess að dveija hjá þeim. Hann hefir komið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.