Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 94
188 MO RGUNN þrungin af lífi, ljósi og sælu, aö við hliðina á því verður þetta jarðneska vökulíf líkast vondum draumi. Læt eg svo útrætt um þeasa hlið reynslu minnar og sný mér nú að sjálfum frásögunum. Eg þótti vera einræn sem barn, hafði lítið gaman af að leika mór með öðrum börnum, en fór einförum og undi mér best í einveru úti í náttúrunni. Vafalaust heíir þetta stafað frá hinu einkennilega innra lífi, sem eg lifði þá, og sem eg talaði aldrei um við nokkurn mann, datt meira að segja aldrei í hug að tala um við neinn. Eg átti þá vanda fyrir að komast i það ástand, sem Jakob Smári hefir nefnt »hugljómun«, og hann iýsir svo snildarlega í grein sinni í »Eimreiðinni« um það efni. Eg efast um, að eg hefði þorað að reyna til að lýsa þessu ástandi fyrir ykkur, hefði þessi grein Smára ekki verið komin út. Það þarf skáld til þess að geta gert öðrum slíka hluti skiljan- lega. Eg hefi líklega ekki verið nema svo sem 7 ára, þegar þetta kom fyrir mig fyrsta sinn; eg man það enn, eins og það hefði gerst í gær. Eg var ein frammi í eld- húsi, sat þar og sökti mér niður í liugsanir um það, hvern- ig á því gæti staðið, að telpa, sem eg þekti á næsta bæ, væri Sigga í Yztagerði, en ekki eitthvað annað, en eg væri aftur á móti Alla í Miklagarði; svo var eg kölluð þá. Svo fór eg að hugsa um fleiri og fleiri, og altaf voru það þessir aðskildu einstaklingar, sem vöktu undrun mína. Þá var skyndilega eins og kipt væri burt þess- um múrum, sem aðskildu einn M öðrura; mcr fanst eins og einBtaklingBvitund mín þenjast út og sameinast altil- verunni; eg var ekki lengur háö þessura takmarkaða lík* ama mínura, heldur var sem eg væri komin út yfir tima og rúm og lifði í eilífðinni. Samfara þessari skynjun var óendanleg sælutilfinning, alt annars eðlis en eg hafði nokkru sinni áður fundið til; sú sæla var ekki hvað sizt bundin við þá tilfinningu, að allir eiustaklingarnir, sem eg hefði verið að hugsa um, ættu hlutdeild í þessu með mér, að við værum i raun og veru öll sameinuð, öll eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.