Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 96

Morgunn - 01.12.1922, Side 96
190 MOBG UNN svo að láta þetta ekki heyrast, að eg, barnið, hlakkaði tii næturinnar. Hún gat víst ekki skilið, að menn hlökkuðu til næturinnar, nema af því að þeir fengju þá að hvíla sig. En eg man, að þetta atvik varð til þess, að eg gætti þess enn vandlegar en áður, að tala ekki um drauma mína eða innra líf við nokkurn mann. Einn draum frá þessum árum ætla eg að segja ykkur: Eg þóttist vera stödd á bæ í Eyjafirði, sem heitir Samkomugerði. Þar var i raun og veru torfbær, eins og al8taðar annarstaðar, þar um slóðir, í þá daga. En í draumnum voru þar nú skrautlegir, stórir salir, og hvert loftið upp af öðru. Þarna var samankominn fjöldi af hvítklæddu fólki, og man eg ekki t.il, að eg þekti neitt af því. En alt í einu bregður fyrir raig frænku minni einni, sem var jafngömul mér og kærasta leiksystirin, sem eg átti. Hún var hvítklædd, eins og hitt fólkið; sjálf fanst mér eg ekki vera í hvítum fötum. Eg ávarp aði hana, því að eg varð mjög glöð yflr því að hitta hana innan um alt þetta ókunna fólk, en hún svaraði mér ekki, heldur hljóp á undan mér upp stiga. Eg fór á eftir henni, en hún hljóp upp hvern stigann á fætur öðrum. Seinast staðnæmdist hún fyrir utan dyr einar. Við þær stóð dyravörður, sem opnaði fyrir henni og hleypti henni inn, en þegar eg ætlaði á eftir henni, bandaði hann mér frá og sagði: »Hingað kemst þú ekki fyr en 7 árum seinna en hún«. Eg hrökk upp af draumnura og réð hann strax svo, að þessi frænka mín og etallsystir myndi deyja ung. Mér þótti ákaflega vænt um hana og gat helzt ekki hugsað mér líflð án hennar; mér var það þess vegna huggun, að í draumnum Btóð, að eg mundi koma 7 árum seinna. Taldi eg víst, að eg mundi deyja 7 árum seinna en hún. Eg skal geta þess, að þessi frænka rnín og jafnaldra dó, þegar við vorum báðar 18 ára; móðir hennar, sem var föðursystir min, dó 1 x/2 ári áður. Rétt áður en móðir hennar lagðist banaleguna, dreymdi mig þennan draumt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.