Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 104

Morgunn - 01.12.1922, Side 104
198 MoEGUNN svo óróleg, að hún vakti mann sinn; aagðist hún vera hrædd um, að eitthvað væri að mér, og gat þess vegna ekki eofnað aftur, það eem eftir var næturinnar. Oft heíir það komið fyrir okkur hjónin, að við höfum orðið fyrir samskonar áhrifum í svefni. Stundum höfum við bæði vaknað í einu, t. d. við það, að okkur heflr fundist einhver koma inn í herbergið til okkar og haft bæði samskonar tiifinningar af því, hver það væri. Greini- legast urðum við vör við þetta einu sinni haustið 1920. Við vorum þá nokkra daga hjá Olafl Isleifsayni í Þjórs- ártúni og sváfum í »kóngsherberginu« evokallaða. Eg glaðvaknaði um miðja nótt við það, að mér fanst ein- hver framliðinn inni í herberginu, og úhrifin frá honum voru óþægileg. Mér fanst hann standa á gólfinu á milli rúma okkar hjónanna, sem stóðu við sinn vegginn hvort. Hann sneri sér að manni mínum, og mér fanst þetta mundi vera gamall maður, sem mundi vilja láta biðja fyrir sér. Þegar eg vaknaði betur, heyrði eg, að Harald- ur var undir martröð og umlaði í svefninura. Hefir hann iðulega orðið fyrir slíku, síðan er hann var drengur. Þegar martröðin kemur yfir hann, segist hann alvakna, þó að hann geti eigi með nokkru móti hreyft legg né lið. Líði sér þá mjög ilia stundum, því að sér finnist ein- liver standa hjá sér, og að máttleysið sé af völdum hans. Segist hann einkum hafa orðið fyrir þessu á námsárun- um i Kaupmannahöfn, mest fyrsta veturinn, áður en hann fluttist inn á »Garð« (Regensen). Þá hafði hann aldrei heyrt getið um spiritisma. Samt segist hann aldrei hafa vaknað svo í martröð, að sér hafi ekki fundist framlið- inn maður standa hjá sér. Til þess að reyna að losna undan áhrifunum, segist hann jafnan taka það ráð, að reyna að hljóða upp. Og það gerði hann þetta sinn. Þegar slíkt hafði komið fyrir áður, hafði eg, samkvæmt beiðni hans, ýtt við honum og vakið hann. Nú varð mér Ijóst, að þessa þurfti við, en eg þorði blátt áfram ekki ram úr rútninu og yfir gólfið, þar sem að eg hefði orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.