Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Page 114

Morgunn - 01.12.1922, Page 114
208 MORÖUNN heldur að ósönnuðum kenningum. Iíver um annan þveran fara þeir að skrifa ósjálfrátt, og þeir leggja óumræðilega mikið upp úr þeim skrifum, þó að engin sönnun sé þess, að þau hafi ekki að miklu eða öllu leyti verið runnin frá þeim sjálfum. Þeir virðast ekki hafa hugmynd um það, að nein akeyti úr öðrum heimi geti aflagast á leiðinni. Þeir eru þess fulltrúa, að þeir standi í sambandi við há- göfuga, óskeikula anda, margfalt æðri en þeir eru sjálfir — öðrum verum úr hinum ósýnilega heimi vilja þeir ekki sinna. Svo fer hitt og annað að skrifast, sem er gagnstætt þvi, er áður hefir komið, og ósýnilegu höfund- arnir þykjast vera þeir sömu og áður, og þá verða þessir rannsóknamenn alveg bilaðir. Ef eitthvað skrifast miður virðulegt, verða þeir að gjalti. Þeir láta teygjast út i mjög viðsjárverð fyrirtæki fyrir þá sök eina, að þeim er ráðið til þess í þessum skrifum. Þeir virðast vera fullir af úlfúð og tortryggni hver til annars — að minsta kosti mjög auðvelt að vekja það hugarfar hjá þeim — og þeir fara að skrifa ósjálfrátt róg hver um annan. Þegar hinir ósýnilegu gestir fara að velja úr félagsmönnum, til þess að hleypa iikamlegu fyrirbrigðunum af stokkunum — þar sem félagið er miklu stærra en svo, að allir geti komist að, og þar sem það vitanlega skiftir miklu máli, að sem hentugastir menn séu valdir — þá verða þeir stór- lega móðgaðir, sem út undan verða. Þeir verða lafhrædd- ir við að sjá umleitanir til sambandsástands. Þeir ákveða fyrirfram í hugum sinum, hvernig fyrirbrigðin eigi að vera, til þess að vera samboðin hinum hágöfugu öndum þeirra, og þeir hneykslast á þeim, þegar alt kemur ekki heim við hugmyndir þeirra. Jafnvel þegar þeir eru að fá hin stórkostlegu og glæsilegu líkamlegu fyrirbrigði, sera að nokkuru verður getið síðar í þessari grein, — fyrir- brigði, sem voru svo frábær, að nú er tæplega kostur á að sjá slíkt nokkurstaðar í heiminum, enda mundu vekja fögnuð og aðdáun hjá hverjum hleypidómalausum rann- sóknarmanni, með einhvern sneíil af vísindalegu hugar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.