Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 132

Morgunn - 01.12.1922, Side 132
226 MORGUNN ekki af því, þangað til eg sá, að kom eins og trekkgat á það rétt um miðjuna og út úr því streymir eins og vatns- gufa eða straumur, ljósblár að lit, og gaf eg af mér hljóð og fann til fagnaðar og sagði: »Sjáið nú til«. Þetta vatn streymir svo yfir alla baðstofuna, þar sem hinar verurn- ar höfðu verið, en þá var eins og gufan félli i tvo parta, því hún var eins og skurn utan um þennan vatnsúða, og gufupartarnir völsuðu hver utan um annan, þar til þeir hurfu mér beint upp í baðstofumæninn og alt hvarf mér sjónum. Eg kvaddi konuna án þess að segja henni, hvað eg hafði séð; eg fann líka að eg var þreytt. Olína Sigurpdlsdóttir frá Klömbrom i Þingeyjarsýslu. Athugasemd. Því miður hefir Ólína Sigurpálsdóttir ekki látlð neina frekari skyring fylgja lýsingunni á þessari furðulegu sýn. En það geröi hún, er hún sagðl mér frá sýninnl helma i Klömbrum í sumar. Eg hólt þá, að hún hefðl látið slíka skýringu fylgja; ella hefði eg ritað upp oftir hennl viðbótarskýringu. Nú man eg að vísu margt af því, en veit eigi, hvort mór er helmilt að sogja frú því öllu. Eg læt mór því að sinni nægja að geta þessa: Á Brekku í Aðalreykjadal, sem er örskamt frá Klömbrum, bjó þá Bergvin JÞórðarson, bróðir Jóns Þórðarsonar, manns Ólínu. Hann var þá við góða hellsu og talinn hraustmenni. Tveim árum síðar eða árið 1896 fór að bera á holdsveiki í honum. Ágerðist hún mjög og lagðlst hann algerlega í rúmlð. Mun fólk hans hafa verið eitthvað hrætt við smitun af sjúkdómnum. Áð minsta kostl er það víst, að Ólína fekst mikið við að hjúkra honum. Fór hún um langt Bkeið daglega að Brekku (árum saman að mig miunir), til þess að hirða um sár hans, sem voru mikil. Hann fluttlst á Laugarnesspítala árið 1910 og var þá orðlnn alblindur. Mlkil sár voru á ifkama hans, og finst mór hann hafa verið oinna hörmu- legast á slg kominn þelrra holdsvelkra manna, sem eg hefl kynst í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.