Morgunn - 01.12.1922, Síða 133
MORGUNN
227
Laugarnesspítala. Hann dó 28. nóvember 1912 og mun þá hafa
verið eitthvað 65 ára að aldri (fœddur 1847).
Ólína sagði mór, að sýnin hefði orðið sór til viðvörunar. Ekki
sízt vegna sýuarlnuar, sem aldrei leið henni úr mlnni, kappkostaðl
hún að beita sem mestu hreinlæti og reyndl að verja heimilið á
Brekku fyrir smitunarhættunni. HinB vegar róð hún þaö af sýn-
inni, að hún myndi ekki sjálf sýkjast og það jók henni hugrekkl
að stunda hinn þjáða sjúkling og reyna með því að verja konu
hans og börn fyrir yfirvofandi hættu.
í bréfl, sem ein dætra Ólínu, Guðný Jónsdóttir á Ljósavatni,
Bkrifaði ritstjóra MorgunS með frásögn móður BÍnnar, tekur húu
þetta fram:
j>Að sýn þessi só sönn og áreiðanieg, er móðir mín fús að
staðfesta með eiði. Hún var alhellbrigð á sál og líkama, þegar
þetta bar við, og liflr enn við beztu heilsu og Iaus vlð uokkura
taugavelklun. Hún hefir mikið um þetta hugsað, og hana hefir
langað til, að það væri athugað............... Ef yður finst þetta
vera þess vert, að þvi só gaumur gefinn, þá væri bezt fyrir yður
að fá nánari upplýsingar hjá móður minni, því að hún getur geflð
margar fleiri skýringar þessu viðvíkjandi«.
Því miður er ekki unt að ná í þær skýringar að þessu sinni,
en vafalaust mun MoxtGUNN veita þeim fúslega viðtöku, þótt síð-
ar verði.
Reykjavík, 19. september 1922.
Ear. Níelsson.
15*