Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 137

Morgunn - 01.12.1922, Side 137
MORGUNN 331 hafa skilyrðin sem bezt, ef menn vilja ekki eiga á hættu annaðhvort árangursleysi eða eitthvert slys. Eitt af ein- földustu aðalskilyrðunum er það, að miðillinn verði ekki fyrir geðshræringum og því síður misþyrmingum. Ekki er heldur neinn vafi á því, að sterkur mótþrói fundarmanna gegn öllum árangri er líklegur til að aftra fyrirbrigðunum. Nú er það af norskum vísindamönnum að segja, að það orð leikur ekki á þeim, að þeim sé sýnt um rann- sókn slikra fyrirbrigða. Mörgum er víst minnisstætt, þeg- ar þeir fengu til sín i'yrir fáum árum einn af veraldar- innar ágætustu miðlum, Mrs. Wriedt. Frammistaðan af hálfu norskra visindamanna vakti þá undrun úti um all- an heim; svo sneydd þótti hún allri skynsemi. Og einn af frægustu visindamönnum Englands gat ekki bundist þess að mótmæla. Reyndin heíir orðið svipuð nú, nema verri sé. Nefnd, sem skipuð var af rektor háskólans í Krist- janíu, fékk Einar Nielsen fyrst tii »vísindalegrarc rann- sóknar. I henni áttu eingöngu að vera »óhlutdrægir« vís- indamenn, sem stæðu utan við sálarrannsóknirnar. Með öðrum orðum, þar máttu ekki vera neiuir menn, sem minstu reynslu hefðu af málinu. Reyndar fengu tveir menn úr norska sálarrannsóknafélaginu, prófessorarnir Oskar Jæger og Poul Heegaard, að vera viðstaddir á fundunum, en þeir voru taldir utanveltu og hafa ekki skrifað undir skýrslu nefndarinnar. Fundir þessarar nefndar með miðlinum báru engan árangur. Hvorki kom teleplasma, né neinar líkamningar. í frammistöðu þessarar nefndar geta mcnn ráðið af því, að þeir tveir sálarrannsóknamenn, sem á fundinum fengu að vera, og áður eru nefndir, mótmæltu afdráttar- laust meðferðinni á miðlinum. Hann var rétt á undan hverjum fundi lagður undir rannsókn, sem hafði í för með sér kvalir (»smerteforvoldende undersökelser*). Þeir bentu á það, að með slíku atferli yrði enginn ár- angur fáanlegur, en miðillinn, sem væri viðkvæmur (sen-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.