Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Síða 138

Morgunn - 01.12.1922, Síða 138
232 M 0 R fllJ N N sibel«) og svo gerður, að sálarlíf hans yrði mjög fyrir áhrifum utan að (»stærkt suggestibel*), hlyti að veiklast líkamlega og beygjaat sálarlega, ef hann sætti slíkri með- ferð. En nefndin fór að mestu sínu fram, hvað sem hinir sögðu. Um »óhlutdrægnina« og það andlega loft, sem E. N. hefir verið stungið inn í þarna í Kristjaníu, geta menn gert sér nokkura hugmynd af eftirfarandi línum úr mót- mælaskjali þeirra prófessoranna, Jægers og Heegaards: »Okkur rak i rogastanz við að lesa skýrslu háskóla- nefndarinnar um þá þrjá fundi, sem hún hefir haldið með Einari Nielsen. Hvernig getur það verið, að vísindamenn, sem vilja láta telja sig óhlutdræga, ekki aðeins af alþýðu manna, heldur og af vísindalega mentuðum lesendum, geti talið sig hafa rétt til að kveða opinberlega upp almennan fordæmingardóm yfir sálarrannsóknunum á siikum grund- velli ? Hingað til hafa þeir menn, sem í nefndinni voru, ekkert sint þessum vísindum. En nú, eftir þrjá fundi, sem hafa mistekist og engan árangur gefið, finna þeir köllun hjá sér til þess að taka að sér að vera vísindalegir yfir- dómarar!« Svona var nú skýrslan! Og á fundi, sem haldinn var um málið í »Studenter- samfundet* á eftir þessum tilraunum, endaði einn af þessum visindamönnum, sem hingað til hafa ekkei't mál- inu sint, ræðu sína með þessum orðum: »Teleplasma non est« (er ekki til). Og annar þeirra lauk máli sínu á þessa leið: »Enginn getur vorið vísindamaður í náttúru- fræði og jafnframt lýst yfir því, að hann trúi því að teleplasma só til*. Hvað hafa þá pessir norsku vísindamenn afrekað í málinu ? Fyrst girða þeir fyrir það, þrátt fyrir viðvaranir sór vitrari manna, að það fyrirbrigði geti koinið, sem þeir hafa tekist á hendur að rannsaka, hvort komi; — þvi nœst draga þeir þá ályktun af þvi að fyrirbrigð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.