Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Side 142

Morgunn - 01.12.1922, Side 142
236 MORGUNN ritað um það í bók, sem var kominn út alt að ári áður en þessar tilraunir fóru fram í Kristjaníu. Algerð trygg- ing var fyrir því, að miðill dr. Crawfords gat ekki fært sig neitt úr stað. Hann samdi um það við hina ósýni- legu gesti sina að flytja teleplasmað góðan spöl frá miðl- inum í ker, sem leir var í. Við þær tilraunir bárust smáagnir úr sokkum miðilsins í leirinn, og menn verða að álykta, að þær hafi borist þangað með teleplasmanu. En jafnframt var athugað, að leirslettur voru á fótum miðilsins í fundarlok, og ekki unt að gera sér aðra grein fyrir því, en að þær hefðu borist með teleplasmanu úr kerinu. Þegar nú þetta er athugað, virðist ekki ólíkleg tilgúta, að frá E. N. hafi saurefni borist úr innýflunum með tele- plasmanu. Hafi svo verið, er það eðlilegt, að þær lenda utan á miðlinum að lokum. Þetta er því sennilegra, sem alt bendir á, að afar-örðugt hafi verið að fá fyrirbrigð- inu framgengt, og mjög nærri gengið miðlinum — vegna þess að líkindum, hve skilyrðin voru óhentug. Vér fullyrðum auðvitað ekkert um það, hvort svona hefir legið í málinu eða ekki. En þetta er að minsta kosti svo sennileg tilgáta, eftir þeim staðreyndum, sem áður hafa sannast, að það verður að telja óhæíilega og ófyrirgefanlega fljótfærni að haga sér eins og þessir norsku rannsóknarmenn gerðu — hætta tafarlaust öllum tilraun- um og senda miðilinn heim aftur með þeim vitnisburði, að hann væri svikari, sjálfráður eða ósjálfráður, vissvit- andi eða óafvitandi. Þvi verður ekki önnur bót mælt en sú, að þeim hafi verið ókunnugt uin tilraunir dr. Grawfords En einhver takmörk verða menn þó að hugsa sér að megi vera á vanþek.king þeirra manna, sem með miklu rembilæti þykjast vera fulltrúar hinna æðstu vísinda og taka að sér mikilsverðar rannsóknir frammi fyrir allri veröldinni. En gorum nú ráð fyrir, að saurinn hafi komið á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.