Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 4

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 4
130 MORGUNN tista og flutt þar erindi, og alloft prédikar hann í einu af samkomuhúsum spíritista í London, Grotrian Hall. í bók sinni segir presturinn frá árangrinum af ellefu ára rannsóknum sínum á fundum hjá miðlinum Mrs. Osborne Leonard, sem talinn er einhver besti sannanamiðill í heimi. Það, sem auðvitað gefur bókinni aðalgildi sitt, er hvað mikið er þar af sönnunum, og þó segir höfundurinn, að ekki sé nærri alt týnt til af því, sem hann eigi í fórum sínum, þvi að það yrði altof mikið til þess að hægt væri að prenta það í svona bók. Auk sannananna eru í bókinni stórfróðlegir kaflar um, hvernig miðilsgáfunni og miðils- ástandinu er háttað, og er mest af því bygt á umsögn þeirra, sem hann hefir haft samband við. Þá er nijög mik- ill hluti bókarinnar frásagnir um lífið hinumegin, sem eru bæði fræðandi og ánægjulegir aflestrar. Flestar ef ekki allar sannanirnar eru að dómi höfund- arins svo óyggjandi, að hann er ekki í neinum vafa um, að hann sé að tala við föður sinn, síra John D. Thomas og systur sína, er heitir Etta; öll bókin er bygð á samtöl- uin hans við þau tvö, en fáa eða enga aðra. Og eftir því, sem hann þekti þau, meðan þau voru hér á jörðunni, sér þann heldur ekki ástæða til, þegar hann er búinn að fá vissu sína fyrir því, að það séu í raun og veru þau, sem hann talar við, að rengja það sem þau segja honum. Reyndar er honum mjög vel ljóst, að meira og minna vantar á, að þau geti sagt honuin alt, sem þau vilja, eða á þann hátt, sem þau óska að segja það. Faðir hans segir einhversstaðar, að það, að koma frásögnum gegnum miðil, sé líkt og að kasta möl í gegnum sigti: það smæsta fari í gegn, hitt situr eftir. En sira Drayton Thomas veit hins- vegar, að viljandi segja þau honum ekki nema það sann- asta og réttasta um það, hvernig þau lifi, og hvað þau hafi lært síðan þau fluttust yfir um. Að því er sannanirnar snertir, leggur presturinn aðal- áhersluna á endurminningasannanir, og á sannanirnar, sem faðir hans og systir færa fyrir því, að þau fylgist með í því, sem gerist í kringum hann. Kemur það einnig oft fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.