Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 7
MORGUNN 133 Aðra sögu langar mig einnig til að segja, sem svipað er ástatt um. Það var einhverju sinni fyrir nokkrum árum, að faðir síra Drayton Thomas sagði honum á fundi, að hann hefði lofað manni, sem hann þekti hinum meginn, að biðja hann einnar bónar. Segist höfundurinn ekkert hafa þekt þennan mann, sem skilaboðin komu frá, en faðir hans sagði hon- um, að maðurinn væri ákaflega áhyggjufullur útaf konu sinni á jörðinni. Þau höfðu átt lítið barn, og var hún nú mjög nauðstödd og niðurbeygð, segir hann. Hún hafði komið á miðilsfund og maður hennar hafði þá talað við hana, og hún þannig fengið nokkra huggun, en hann hafði þá orðið var við, að hún virtist ætla að bugast af örðugleikum sín- um, og hann hafði ástæðu til þess að ætla, að hún væri að hugsa um að fyrirfara bæði sér og barninu. Ekki hafði hann þó minst neitt á þetta við hana á fundinum. Manni hennar var því mjög umhugað um, að einhver fengist nú til þess að ganga hér á milli og afstýra þessari miklu ógæfu. Segir faðir höfundarins, að hann spyrji, hvort síra Drayton Thomas geti ekki farið til hennar og talað við hana, án þess þó að geta neitt um, að honum sé kunnugt um þessar fyrirætlanir hennar. En það var af þeirri ástæðu, segir hann, að hann vildi ekki að minst væri á þetta, ef hún væri nú í rauninni farin ofan af þessari hugmynd. Þó segir hann, að ekki alls fyrir löngu hafi hún enn haft þær hræðilegu hugsanir, að bezt mundi vera bæði fyrir hana og barnið, að þau kæmust inn í annan heim sem fyrst, »Þetta óyndisúrræði viljum við fyrir alla muni koma í veg fyrir«, segir hann, »því að hún mundi alls ekki komast nær manni sínum fyrir það. Sjálfsmorð er nógu slæmt, en að farga öðru mannslífi um leið, það er enn verra. Maðurinn hennar heldur, að ef hún aðeins fái einhverja vinsamlega uppörfun, þá geti hún komist yfir öll þessi vandræði«. Ýmislegt fleira var sagt um þetta, og þar á meðal að maðurinn hefði varla haft einurð í sér til þess að biðja síra Drayton Thomas þessarar bónar, en af því að hann væri prestur, taldi hann óhætt að treysta honum til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.