Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 12

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 12
138 M 0 R GUNN altaf orðið á vegi þeirra, og komið i veg fyrir að góður árangur verði af fundinum. Þegar verið er að koma hugsun til Fedu, er auðveldara, ef hún fær dálítið svigrúm um orðaval, því þó að hún geti ekki komið skilaboðum með einhverjum ákveðnum orðum, þá getur hún stundum notað einhver önnur. Þessvegna er það, að skilaboð koma stundum, sem geta verið svo ein- kennilega orðuð, þannig, að ekki er sagt beinlínis og í sem stytztu máli, það sem segja skal, heldur er eins og verið sé að fara í kringum efnið, og þá ef til vill reynt að kom- ast nær og nær því, til þess að sá, sem við skilaboðunum á að taka, skilji hvað átt er við. Af þessari sömu ástæðu er það líka oft svo erfitt að koma nöfnum í gegn hjá miðl- um, — þar er sem sé ekkert um að velja. Það verður að segja rétta nafnið eða ekki neitt. Stundum ber það við, að Feda er að reyna að segja nafn einhvers, en þess í milli er hún búin að segja svo mikið um þann, sem hún vill nefna, að fundarmaðurinn veit vel, við hvern hún á, en samt sem áður getur hún ekki komið með nafnið. Tæplega er þá huglestri til að dreifa, enda segjast þeir, sem stjórna, hafa betri aðstöðu utan funda en á þeim, til þess að lesa í hug manna. Þegar þeir, sem koma vilja skilaboðum, geta ekki sent Fedu hugsun, eða gert henni hugsunina skiljanlega, reyna þeir oft að sýna mynd af því, sem þeir vilja láta hana segja frá. Þess vegna segist Feda oft sjá þetta og þetta, en ef það eru einhverskonar táknmyndir (symbols), kann hún að mis- skilja þær, og gerir þá vitleysu, eða svo segir hún sjálf. i Faðir síra Drayton Thomas segist ekki heldur altaf vita, hvort Feda fari rétt með það, sem hann vill láta hana segja, þegar hún er í sambandinu. Hann veit ekki, hvort hún segir það rétt, sem hann ætlast til að hún segi, eða ekki, — rétt eins og maður veit ekki altaf, þegar hann talar í síma og ógreinilega heyrist, hvort sá, sem hann talar við, hefir heyrt rétt. Þegar hann stjórnar sjálfur, segir hann líka, að tölu- vert af hugsun hans verði að beinast að þvi að stjórna miðlinum, þannig, að hann getur ekki einbeitt sér við að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.