Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 28
154 MORGUNN »Rangar skoðanir um, hvað sé verðmæti, og lágar sið- ferðiskröfur, eru þegjandi samþyktar af ungum sem göml- um. Með skarpskygni má sjá, að ekki er alt eins og það á að vera, hvorki innan kirkjunnar né í ríkinu. Hvað er það sem vantar? Spámaðurinn reit endur fyrir löngu: »Þjóð minni mun verða tortímt vegna skorts á þekkingunni«. Og þetta er satt enn í dag. Það vantar ekki aðeins skýra skil- greining á því, hvað er tilgangur lífsins, heldur einnig al- menna þekkingu á eðli þess lifs, sem þetta líf er undir- búningur undir. Kirkjan mun koma að meira liði, þegar hún getur boðið fram sannanir nútímans fyrir veruleika lífsins eftir dauðann. Með því að sýna, hvernig þvi lífi sé háttað, getur hún komið mönnum í skilning um, hvers vegna það er svo ákaflega áríðandi, að þeir búi sig undir það hérna megin og nú þegar. »Vér eigum því láni að fagna, að lifa á þeim tima, sem ný þekking sprettur fram úr öllum áttum. Og með sambandi voru við þá, sem farnir eru á undan oss inn á næsta lífssvið, höfum við tækifæri til þess að auka við þekkingu vora á eðli og starfsemi þess lífs. Það er ekki svo Iangt síðan að sumir álitu, að mennirnir gætu nú ekki lært meira um stjörnur himinsins, en þegar litsjáin og stjörnuljósmyndanirnar komu til sögunnar, jók þetta tvent mjög á þekkingu vora á efnisheiminum. Það timabil er að hefjast, þar sem maðurinn mun auka þá rýru þekkingu, sem hann hefir nú um ósýnilegan heim, með því að þroska og nota þær gáfur, sem honum eru gefnar til þess að öðl- ast þekkinguna. Með bók þessari er lítilsháttar stefnt í þá átt, að benda á auðæfi þeirrar uppsprettu. »Um það kann að verða spurt, hvað gott geti leitt af því, að almenn viðurkenning fáist á því, að framhaldslífið sé sannað. Eg álít, að það muni gera öðrum sama gagn og það hefir gert mér. Það hefir stórum aukið og treyst þá trú, er eg hafði fyrir, bæði þegar sorgir bera að hönd- um og að því er snertir ellina og dauðann . . . Er þetta ■ekki veruleg hjálp mitt í örðugleikum lífsins? »Þegar menn verða fyrir óvæntum missi, getur það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.