Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 29

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 29
MORGUNN 155 áfall valdið því, að mönnum finnist eins og þá reki fyrir vindi og sjó á hafi efasemdanna. Þetta hafa margir játað, sem undruðust og fundu til auðmýkingar, er þeir urðu þess alveg óvænt varir, að erfðaskoðanir þeirra brugðust þeim á neyðarstundinni. Þeir hafa sagt að þeir hafi þá fundið, að eitthvað meira ætti að vera til en þeir áttu. Það er líka sannarlega meira til. Það er nokkuð, sem hefir verið fyrirhugað af guði; Jesús Kristur veitti vinum sínum það fyrir löngu og vér getum náð til þess enn i dag. Jafn- vel þótt menn geti ekki átt persónulegt viðtal við þá, sem framliðnir eru, getur maður fengið vissu um það fyrir reynslu annara, að þetta er kleift; fengið vissu fyrir því, að dauðinn hefir aðeins svift burtu frá augum vorum hinni líkamlegu návist, og að vinur vor, sem vér söknum, fylgist betur með oss en þá er hann gekk við hlið vora hér á jörðinni........ »Stundum ber það við, að þessir vinir vorir geta birzt oss óvænt og ótilkvaddir, tii þess að veita huggun og styrk. Það er fjöldi frásagna til um slíkt, og ber það ekki eins sjaldan við og maður skyldi ætla, en það stafar af því, að slíku er ekki ávalt haldið á lofti af þeim, sem fyrir því verða. Og sérhver af þessum óvæntu vitrunum úr öðr- um heimi er ákveðin neitun þess, að þeir hafi rétt fyrir sér, sem álíta, að guð ætlist ekki til þess, að vér heyrum frá þeim, sem farnir eru á undan. í þeim sé eg eina af leiðum guðs til þess að sýna oss möguleikann á svona sambandi og tilætlun hans að fá oss til þess að finna þau lögmál, sem þær byggjast á. Eitt af þeim lögmálum virðist vera, að nauðsynlegt sé að nota miðla í þessum tilgangi.... »Vinir vorir segja, að þegar þeir hafi komið yfir um, hafi þeir fundið, að sú skapgerð, sem hafði þroskast í ein- lægri viðleitni í því, að fylgja ávalt hinu æðsta og bezta, hafi gerzt hæf til þess, að njóta sælu þegar í stað og tak- ast á hendur víðtækari störf í hinu nýja lífi. Þeir segja lika, að þeir, sem hafi lifað aðallega fyrir sjálfa sig, verði að reyna óþægindi þau og samvizkubit, sem óþroskaðar sálir fái ekki hjá komizt.........
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.