Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 36

Morgunn - 01.12.1929, Side 36
162 MORGUNN frá Florence í höndina á honum, en ekki bréfið, þar sem hún mintist á spurninguna í huganum. Forcl hélt á bréfinu, eina mínútu. Þá sagði hann: ,,Eg fæ nafnið Mattie, nei — Ilattie. Hún er há, grannvaxin og andlitsdrættirnir ákveðnir frá hliðinni að sjá. Hún er hér nú. Hún vill ná til systur sinnar, Flor- ence. Hún biður yður að segja henni, að svarið sé: Já, eg hefi fundið hann og eg er ánægð“. Ford kom þá með fjölda af öðrum staðhæfingum, og ein þeirra var fremur skringileg. Hann sagði: ,,Átti Hattie lítinn apa? Hún er með ofurlítinn apa, sem situr á öxlinni á henni“. Eg fór að hlæja og sagði: „Nei, en við áttum hann, ofurlítinn marmoset, sem okkur þótti mjög vænt um“. Ford sagði þá: „Jæja, Hattie hefir orðið vinur hans, og hefir komið með hann í dag“. Florence vottaði síðar, að svarið við spurningunni í huganum væri rétt. Hún hafði spurt: „Hefurðu séð Jesúm?“ Þér takið eftir því, að Hattie sagði ekki að hún hefði séð hann, heldur að hún hefði fundið hann. Á því er greinilegur munur, sem Hattie skýrði síðar fyrir okkur, sagðist hafa fundið Krists-höndina snerta sig og séð þann ljúfa ljóma, sem sé utan um hann, en að hún sé enn ekki nógu þroskuð til þess að sjá hann augliti til auglitis. Við vissum ekkert um spurninguna, sem Florence var að leggja fyrir hana, og Ford vissi ekkert um Flor- ence né Hattie, hafði aldrei neitt um þær heyrt. Með þessu virðist hugsanaflutningur alg|erlega útilokaður og sjálfstæður persónuleiki skeytasendandans afdráttar- laust sannaður. Hattie hefir líka sent skilaboð gegnum aðra miðla, og æfinlega hefir henni tekist að koma með einhverjar sannanir. Persónuleikur hennar hefir sannast, svo að enginn vafi er á. Þar sem hún hefir komið með á annað hundrað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.