Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Síða 47

Morgunn - 01.12.1929, Síða 47
MORGUNN 173 það og hefi notað hann síðan. Hann hlýtur að hafa vitað, að eg hafði gert þetta“. Það var ekki fullri viku á und- an fundinum, að móðirin fór aftur að nota koddann. Það er ekkert undarlegt, að móðirin segir seinast í bréfinu: ,,En sú huggun að fá slíka sönnun fyrir návist hans“. Eg trúi því, að það sé vilji vors himneska föður, að sægur af syrgjandi börnum hans verði huggaður á líkan hátt. En miðlarnir eru svo fáir, sem eru nógu þroskaðir til þess að koma með sannana-skeyti, sem eru fyllilega nákvæm. Ágætustu miðlarnir eru fáir. Eg hefi oft verið að hugsa um það, hvort sumir þeirra, sem eiga mjög annríkt og inna af hendi töluvert verk, eins og það gerist alment — árangurinn þetta upp ogofanogvið og við góður — miðilsgáfan veruleg, en of mikið á hana lagt og þroskunin of lítill — eg hefi verið að hugsa um það, segi eg, hvort þeir muni ekki, með sjálfsfórn og sjálfsaga, geta náð hæsta stiginu, og orðið færir um að inna af hendi það verk, sem mest þörf er á. Ekkert mundi breiða þessa þekking út með meiri hraða, en ef þeim miðlum fjölgaði, sem geta flutt sannana-skeyti með nákvæmni. Eg hefi mikla ástæðu til að ætla, að bæði í flokki spíritistanna og utan þeirra séu margir menn, sem gætu náð þessum mikla miðilsþroska, ef þeir vildu verja til þess að öðlast hann eins miklum tímaoghugsun eins og þarf til þess að læra eitthvert tungumál, eða til þess að verða nokkuð leiknir í golfspili. Slík sjálfsfórn til almennra heilla verður rí'kulega endurgoldin í gjaldeyri kærleikans, ef hún verður það ekki í peningum. Hugsið um þann nýja svip, sem lífið fær við þetta í augum þeirra, sem yfirkomnir eru af sorgum. Yfir þær raunalegu endurminningar þess, sem ekki getur komið aftur, leggjast nýjar endurminningar um það, sem vinir þeirra segja þeim um hið nýja líf og hina margvíslegu starfsemi þess, og sömuleiðis endur- minningar um þær stundir, er þeir, sem vart við sig eru að gera, hafa komið aftur á sín gömlu heimili og athug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.