Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 51

Morgunn - 01.12.1929, Side 51
MORGUNN 177 þekkjum ekki og í samræmi við ráðstafanir guðs, geti kveðjur við og við borist frá framliðnum yfir til lifandi manna. Eins og menn sjá, er það ekki svo stutt skref sem höf. hefir stigið hér. Nú viðurkennir hann ekki einungis, að skeytin handan að geti verið frá þeim sem þau segjast vera, heldur einnig að þau geti flust hingað með fulltingi æðri afla. Martensen-Larsen er höfundur sem sérstaklega er verður þess, að honum sé veitt athygli, vegna þess að hann er ágætt dæmi þess manns, sem er alinn upp í blindri kreddutrú, en er gæddur dómgreind og vísinda- legu rannsóknareðli, sem finnur að það verður að starfa og þreifa fyrir sér. Með bókinni „Dauðinn og hinir dánu“ er hann al- gerlega kominn inn á rannsóknarbrautina. Hann leitar að staðreyndum til stuðnings því hvað um sálina verður eftir dauðann. Fyrsta bindið kallar hann ,,Við hlið dauðans“ (Ved Dödens Port). Hann byrjar á því að rifja upp ýmiskonar álit og skoðanir, sem menn fyr og síðar hafa haft á dauðanum og hvernig beri að taka honum þegar hann beri að. Þá tekur hann til athugunar ýmsar kenn- ingar um samband sálar og líkama og hvað það í raun Og veru sé, sem bendi á að sálin sé sjálfstæð vera og líkamanum óháð. Þar til koma ýmsir dularfullir kraftar, sem reynslan hefir margsýnt að maðurinn er gæddur, og þó sýnast vera líkamanum óviðkomandi svo sem fjarskynjun, skygni, fjarhrif, framsýn (fram í tímann) og endursýn þess sem liðið er. Höfundur tilfæi'ir fjölda af sögum héðan og þaðan, flestar frá Danmörku, er gerst hafa mjög nýlega, og benda á tilveru þessara hrafta. Þetta eru alveg samskonar sögur og til eru hér á landi og ganga manna á milli í hundraða- og jafnvel 1 þúsundatali ýmist óskráðar eða í letur færðar. En svo er að sjá, að í Danmörku hafi slíkum sögum hingað til Verið lítt haldið á lofti, og er það eflaust að kenna 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.