Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 53

Morgunn - 01.12.1929, Side 53
M 0 li G U N N 179 Annað bindi bókarinnar fjallar mest um jaað, hvað til vor geti borist gegn um fortjald dauðans. Hann kallar það ,,Glimt gennem Forhænget“. Ein af fyrstu spurningunum er þessi: — Geta fram- liðnir menn opinberað sig? — Höfundur bendir fyrst á afstöðu kirkjunnar til þessa máls. Katólska kirkjan hafi aldrei efast um þetta, og margar sálumessur hafi einmitt verið sungnar eftir óskum handan að frá hinum framliðnu sjálfum. En Lúther hafi gert enda á þessu fyrir sína áhangendur. Hann hafi sagt: — Burt með aflátssöluna, burt með sálumessurnar, burt með þetta sífelda umstang og umhugsun um þá sem dauðir eru! Hugsið um tilveruna hérna megin! Hér er gert út um örlög sálarinnar! Þessvegna líka burt með öll heilabrot um það hvort dauðir geti opinberað sig! Af slíku er nóg komið! Trúið ekki á slíkt, því að það eru illir andar, sem látast vera framliðnir!“ Höf. bendir á, að Lúther hafi nú samt ekki tekist að slá alveg niður þá trú að framliðnir gætu opinberað sig. Nefnir hann þrjú dæmi þess að merkir lúterskir andlegrar stéttar menn hafi fengið slíkar vitranir og ekki dregið dul á það. Einn af þeim var Balle Sjálands- biskup (d. 1816), sem kvaðst fá heimsókn konu sinnar framliðinnar á hverju kvöldi. Yæru þetta hans bestu stundir á öllum sólarhringnum, enda þótt hann gæti aðeins séð hana en ekki talað við hana. Líkt var með þýska prestinn Oberlin (d. 1826), að kona hans fram- liðin vitraðist honum að staðaldri næstu 9 árin eftir andlát hennar, þangað til hún ,,var hafin upp í æðri himin“ og varð að slíta sambandinu. Þriðja dæmið er sænskur prestur (d. 1862) Dillner að nafni, mjög kunn- ur og í miklu áliti á sínum tíma. Hann var skygn og hafði stöðugt samband við ýmsa framliðna, en taldi sig hafa af því mikið ónæði og óþægindi. Hann hafði stund- um flutt mönnum kveðjur frá framliðnum ættingjum. Þegar menn sögðu við hann eitthvað á þá leið,hvað hann ustti gott að hafa svona merkilega gáfu, þá var svar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.