Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1929, Blaðsíða 56
182 M O R G U X X Kvaran segir það satt — heldur höf. áfram — að hér sé um mikilvægan leyndardóm að ræða. Sjálfur álítur hann að það hafi í raun og veru verið hinir framliðnu sjálfir, sem hafi verið þarna viðstaddir og opinberað sig. — Þar get eg fyrir mitt leyti ekki verið honum samþykkur. En það skal eg gefa Kvaran eftir, að ef frú Br. hefir skýrt frá atrið- um, sem hann hafði enga vitneskju um, og þó síðar reyndust rétt, þá getur frúin ekki hafa lesið neitt um þetta í undirvitund Kvarans, en þá hefir hún á einhvern hátt hlotið að hafa fengið aðgang að hinni alvísu yfirvitund, sem við komumst ekki hjá að leita til þegar við eigum að skýra t. d. framsýn- ina. En fyrir mitt leyti verð eg að kannast við það, að þegar eg heldur gríp til þessarar tilgátu — eða þá gef eftir að láta gátuna liggja óráðna — þá er það ekki af ópersónulegum (hlutlausum) vísinda- legum ástæðum, heldur vegna hins hvað mér þyk- ir geðfelt eða ógeðfelt. Og það er mér altof ógeð- feld hugsun að menn skuli þurfa að leita til miðla til þess að fá aðgang að dánarheimum, og að gang- urinn þangað niður — niður í ,,skóginn“ hjá skáld- inu Dante, þar sem hann mætir Virgli, eigi nú að byrja í einu eða öðru götunúmeri eða sambands- fundarsal. Fyrir mig er það algerlega ófær hugsun, að framliðnir, ef annars væri hægt að fá þá á fund sinn, gætu verið að nota tíma sinn til þess að segja frá hinum og þessum einskisverðum smámunum, sýna sig með hekluverk um hálsinn eða rendur á pilsinu til þess að sanna nærveru sína. — Þá stað- reynd læt eg standa, að miðillinn geti séð skygni- myndir af framliðnum ástvinum vorum og gefið ýmsar — oftast heldur ómerkilegar upplýsingar um þá og aðra á óskýranlegan og yfirnáttúrlegan hátt — en að þetta séu í raun og veru þeir fram- liðnu sjálfir það efast eg um“ — Hér hefir M. L. komið fyrir áliti sínu á spiritísman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.