Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 62

Morgunn - 01.12.1929, Side 62
188 M O R G U N N skyni að fræða menn alment um gang eða ásigkomulag annars lífs. Síðari hluti síðasta bindis eru eintómar frásagnir um álit ýmsra trúarlegra rithöfunda, sem gert hafa tilraunir til að fylla upp í eyður þessara kenninga, án þess þó að hægt sé að segja að álit nokkurs þeirra hafi orðið ríkjandi. Mér finst það nú verða oflangt mál að fara út í að lýsa þessum skoðunum, en verð að vísa þeim mönn- um, er vilja kynna sér þær, á bókina sjálfa, eða öllu heldur á einhverja vel ritaða trúarsögu, sem hefir þetta alt að geyma. í heild sinni má segja að þessi síðasta langa bók di\ Martensen-Larsens, færi manni ekki neinn nýjan eða stóran sannleik. En þar er víða við komið og margt mætir lesaranum, sem gefur efni til íhugunar. Mér dettur í hug að mir.na að lokum, aftur á þessi ákveðnu orð Lúthers: „Orðið hef eg — meira veit eg ekki og vil ekki vita!“ Svo mikil andúð sem í þessum orðum virðist liggja gegn rannsóknum náttúruaflanna — sem reyndar verður nú skiljanlegri þegar athugað er á hvaða tíma þau voru töluð — því einkennilegra er að athuga, að það skuli ekki í skjóli neinnar trúarstefnu hafa þróast jafn frjáls, frjósöm og fjölhliða vísindarannsókn síðan sögur fara af, eins og einmitt í skjóli Lútherstrúarinnar. — Þrátt fyrir alt, var það Lúther, sem steig eitt fyrsta og ákveðn- asta sporið til ]>ess að ritningarnar yrðu ransakaðar af dómgreind. Og fyrir það hefir nú tíminn leitt í ljós, svo margfalt skýrar en áður, að þótt játninga- og kenninga- kerfin kunni að bíða hnekki, ]>á er svo langt frá því að heilbrigð trúhneigð manna veikist, heldur miklu fremur styrkist hún og nærist á samviskusamri vísindarannsókn og leit að sannleikanum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.