Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 64

Morgunn - 01.12.1929, Side 64
190 MO'RGUNN sem telja verður andstyggilegt, glæpsamlegt og jafnvel djöfullegt. f sumum þeim bókum, sem nú eru mest lesnar í mentuðum heimi, kemur fram rík tilhneiging' til þess að varpa henni fyrir borð. Og ef sumum þeim mönnum, sem mest ber á í ritum hér á landi og ríkasta áherzlu leggja á það að verjast erlendum áhrifum, er ljóst, hvað fyrir þeim vakir, þá er ástæða til að ætla, að þeir séu sama sinnis. Þið hafið sjálfsagt tekið eftir því, að í ýmsum ritum, einkum þeim, er leggja áherzlu á ágæti sveitalífsins, er talað kuldalega um vélamenn- inguna. Vélamenningin er menning Vesturlanda. Eg geri ráð fyrir að enginn okkar sé mótfallinn menning nútímans, þó að eg viti það ekki. Eg get sagt það um sjálfan mig, að eg trúi því, þrátt fyrir alla annmarka hennar, að hún sé enn mikilvægari en hún bersýnilega er á yfirborðinu. Eg get hugsað mér, að öl 1 þekkingar- viðbótin, og öll vitleitnin við að færa þekkinguna út í lífið, eins og annars alt vort starf, sé gætt einhverju óendanlegu alheims- og eilífðar- mikilvægi. Eg veit ekki, hvernig því milcilvægi er háttað. Eg kannast við, að þetta er eingöngu trúaratriði. Það stendur í sam- bandi við þá hugmynd mína um hina jarðnesku tilveru vora, að hún sé ekki eins og einangrað sandkorn á hinum ómælilega fleti alheimsins, heldur miklu frem- ur eins og lífrænn liður í óendanlegu kerfi altilverunn- ar. Eg get ekki gért grein fyrir þessum hugsunum að þessu sinni. Eg ætla að tala um annað. En eg læt þessa getið í því skyni einu að girða fyrir misskilning á því, sem eg ætla nú að hverfa að. Mig langar þá til að minnast á það, að a. m. lt. eftir því sem eg skil sögu mannanna, hefir ekki insta og dýpsta þrá þeirra stefnt að þessu, sem vér getum fólgið í orðunum að ,,gera sér jörðina undirgefna.“ Eg ræð það af því, að mestu djúphyggjumennirnir, víðtækustu andarnir, stærstu geníin hafa stefnt að öðru. Og eg ræð það líka af hinu, hve afarsterka tilhneiging menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.