Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 69

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 69
MORGUNN 195 algerlega ómótmælanlegt, að sjálfur hefir hann litið svo á. Eg bendi ykkur t. d. á Mark. II. Hann boðar þar lama manni, að syndirnar séu honum fyrirgefnar. Þeir, sem viðstaddir eru, telja þetta guðlast — enginn geti fyrir- gefið syndir nema guð. Þá segir hann, að til þess að þeir viti, að hann hafi vald til að fyrirgefa syndir, þá skuli lami maðurinn taka sæng sína og fara heim til sín. Mað- urinn gerði það jafnskjótt, „svo að allir undruðust og vegsömuðu guð og sögðu: Aldrei höfum vér slíkt séð.“ Og ekki þarf að fjölyrða um svar Jesú til lærisveina Jóhannesar skírara. Hann tilfærir sex atriði sem sann- anir þess, að hann sé sá sem koma eigi. Þar af eru fimm atriðin sérstakar tegundir máttarverka, og að eins eitt annars eðlis. Um það er ekki unt að deila með skyn- semd, að máttarverkin eru svona mikilvæg og hafa ein- mitt ]>essa merkingu eftir skilningi guðspjallamannanna. Vér megum ekki láta það villa oss, hve mjög menn hafa á síðari öldum mist sjónar á mystik frumkristn- innar. Svo mjög kveður að þessari breytingu, að vér skiljum ekki sumt, sem fyrstu kristnu mennirnir hafa talið sjálfsagðast. Eg skal benda á það t. d., að sjálfsagt var að meðtaka heilagan anda með skírninni. Oss er sagt í postulasögunni, að þegar mennirnir hafi öðlast þetta, sem nefnt er heilagur andi, hafa þeir farið að tala tung- um og spá. En í raun og veru botnum vér ekkert í því, við hvað er átt, eða með hverjum hætti þetta hefir gerst. Og nú er eitt atriði, sem vér verðum vel að hafa hug- fast, þegar vér hugsum um þetta samband við guðdóm- mn. Því er samfara samband við aðrar verur úr öðrum heimi en höfund tilverunnar. Móse og Elía komu til Jesú á fjallinu. Englar ])jónuðu honum á örðugustu stundunum. Til eru jafnvel ]>eir menn, trúaðir menn og vitrir menn, sem eru sannfærðir um það, að sá, sem Jesús nefnir „föður“, hafi ekki verið sjálfur skapari tdheimsins, heldur einhver önnur vera, sem standi guð- dóminum miklu, miklu nær en vér fáum gert oss í hugar- lund. Svo er áreiðanlega um marga guðspekinga og ýmsa 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.