Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 73

Morgunn - 01.12.1929, Page 73
MOEGUNN 199 hugmyndir síðari tíma. Þetta er óneitanlega lofsvert og afar-mikilvægt. En þrátt fyrir þetta mikilvæga viðfangs- efni nýju guðfræðinnar, hefir hún haft mikla tilhneig- ing, bæði í Þýzkalandi og Englandi, til þess að smeygja sér fram hjá máttarverkunum. Nú er enginn vafi á því, að það voru máttarverkin, sem mesta athygli vöktu hjá samtíðarmönnum hans. Og af öllu því, sem eftir Jesú frá Nazaret liggur í hinu jarðneska lífi hans, vitum vér vafalaust mest um máttarverkin. Að mjög miklu leyti hefir trúin á leið kirkjunnar orðið trú á sérstakar kenn- ingar um guðdóminn, sem myndast hafa eftir daga Jesú frá Nazaret. Talað er um samband við guðdóminn, sem myndist sumpart með því að veita hinum viðurkendu kenningum viðtöku, sumpart með bænariðju, sumpart með ástundun góðra verka. En ekki er búist við neinum merkjum um þetta guðssamband, þeim er skeri úr og séu sönnun fyrir því, að það sé verulegt. Að hinu leytinu er haldið fram því broti af lífsskoðun Jesú, sem eg hefi vikið að — um bræðralag mannanna og föðureðli guðs, um hina himnesku fjársjóði, og um mikilvægi þess að glata ekki sál sinni. Mér kemur ekki til hugar að gera lítið úr þessari leið, sem mannsandinn hefir svo lengi farið, þó að eg haldi því afdráttarlaust fram, að mikill munur er á henni og leið Jesú frá Nazaret. Eg efast ekki um, að margir hafi á ]>essari leið fundið hina sönnu gæfu. Eg efast ekki um, að mannkynið eigi henni mikið að þakka. En verkin sýna merkin. Það væri fávís maður, sem fullyrti, að á þessari leið hafi tekist að lækna hið marg- þætta böl veraldarinnar. Það er eins og mannkynið standi á eldgígsbarmi. Kynflokkur stendur gegn kynflokki. Þjóð stendur gegn ]>jóð. Stétt stendur gegn stétt. Og glæp- irnir magnast. Alt er að verða fult af kúgun. í stórum flákum af Norðurálfunni, í ríki eftir ríki, er það að reestu ]>urkað út, sem vér nefnum frelsi. Auðvitað magn- ast hatrið að sama skapi og kúgunin. Svo hefir ávalt farið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.