Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 74

Morgunn - 01.12.1929, Page 74
200 MORGUNN Er til nokkur enn önnur leið — nokkur þriðja leiðin? Eg held ekki, að neinn hugsandi mann geti furðað á því, þá að ýmsir menn spyrji svo. Og óneitanlega er svarið það, að miljónir manna hafa nú fengið bjargfasta sannfæring um ]>að, að til muni vera enn ein leið, sem a. m. k. sé líkleg — þar á meðal sjálfsagt ýmsir okkar, sem hér erum viðstaddir. Þið vitið öll, hverja leið mennirnir hafa farið í sinu mikla starfi við að gera sér jörðina undirgefna. Þeir hafa farið rannsóknarleiðina. ÖIl þeirra þekking á öflum nátt- úrunnar hefir fengist með rannsóknarleit. Þessi leit hefir haft djúp áhrif á þá, hefir sveigt mannshugann inn á sérstakar brautir, vakið sérstakar skoðanir á al- heiminum, eflt sérstakar tilhneigingar áhrærandi eftir- grenslan sannleikans. Meðal annara mikilvægra breytinga, sem orðið hafa við hina vísindalegu leit mannanna eftir sannleikanum, er sannfæringin, sem myndast hefir um það, að alt sé lögbundið, alt, sem til er og við ber, verði til og gerist eftir einhverjum ákveðnum lögmálum, en ekki eítir nein- um undantekningar skyndi-ákvörðunum guðdómsins. — Þessi skoðanabreyting er afar merkileg, þegar menn at- huga hana vandlega, og ein af ályktununum, sem menn draga af henni, er sú, að alt sé rannsóknarefni, sem fyrir mennina kemur, eða þeir hafa ástæðu til að ætla að fyrir komi; það sé réttur þeirra og skylda að leita að lögmálunum hvarvetna. Annar árangur af reynsluvísindum nútímans, rann- sóknarleitinni, er vaxandi tilhneiging til þess að taka ekki annað gilt en sannað mál. Sú hugræna trúarreynsla, sem jafnan hefir verið haldið fram í kristnum trúar- brögðum, nægir ekki nútíðarmönnum, að minsta kosti ekki nærri því öllum þeirra. Eg hefi séð því haldið fram, að þessi hugræna reynsla trúmannanna, sé í raun og veru sannanir. Eg er ekki að gera lítið úr henni — síður en svo. Eg veit, að hjá sumum mönnum er hún dásamlega merkileg. En hún er a. m. k. ekki sannanir í sama skiln-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.