Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 91

Morgunn - 01.12.1929, Page 91
M O R G U N N 217 ast í jarðlífinu. Faðirinn hafði um daginn óskað þess í huganum, án þess að geta um það við nokkurn mann, að sonur sinn yrði með húfu, sem væri alveg eins, ef hann kynni að líkamast um kvöldið. Jarðneska húfan var lokuð niðri í kistu í öðru herbergi í húsinu, og miðillinn hafði aldrei þessa húfu séð. En aðalboðskapurinn, sein þessi bók flytur, er sú sannfæring höfundarins, fengin við reynslu hans síðustu árin, að öll heimili geti aflað sér órækrar vissu um samband við framliðna menn, ef nógu mikil alúð sé við tilraunirnar lögð og þolgæði bresti ekki. En mikla áherzlu leggur hann á það, að þolinmæði-verk sé þetta í meira lagi. Flestir gefist upp löngu áður en nokkur skynsamleg von sé um árangur, sem skeri úr, og fæstir hagi tilraunum sínum nægilega reglulega. Hann gerir ráð fyrir, að hjá flestum verði kominn úrslita-árangur eftir tvö ár. En allan þann tíma verði að halda tilraun- unum reglulega áfram, svo sem tvisvar í viku, altaf með sömu mönnunum, helzt ekki fleirum en 6, meðan ekki er komin nægileg festa í kraftinn, sem notaður er til að framleiða fyrirbrigðin. Eira Hellberg: Det 0ppnade Fönstret. — Stockholm. Böckernas Biblioteksförlag. 104 bls. Höfundurinn er hámentuð kona, og mikið af efn- inu í þessari litlu bók hennar er frásögn um reynslu sjálfrar hennar. Hún hefir mjög miklar sálrænar gáfur. En þær hafa ekki ávalt verið henni til mikillar ánægju. f barnæsku sá hún mikið af þegjandi fólki um- hverfis sig. Hún talað ekki um það við neinn nema föður sinn, sem var læknir og bar mikið skyn á sálræn efni. Og svo fáfróð var hún, að hún hélt, að allir sæu þetta, sem hún sá. Faðir hennar hafði sagt henni, að eftir and- látið færu menn inn í aðra tilveru, og þá kæmu þeir stundum aftur til þeirra, sem enn dveldust hér á jörð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.