Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 95

Morgunn - 01.12.1929, Page 95
M 0 R G U N N 221 miðlum. Það gerði eg í þvi skyni að geta fengið vissu um hreyfingar Mr. Husks. Hún hélt æfinlega í vinstri höndina á honum og fékk að láta handlegg sinn liggja ofan á vinstra handlegg hans. Meðan á fundunum stóð, gat hún orðið vör við hverja hreyfingu, sem hann gerði. Hún sagði mér, að hendur hans yrðu ískaldar og stífar, og i fundar- lok var hönd hennar orðin alveg tilfinningarlaus, eftir. að Husk hafði haldið í hana 1 */2—2 klukkustundir. Rétt áður en andlitin birtust, fór ofurlítill skjálfti um líkama miðilsins; að öðru leyti varð hún alls ekki vör við neina hreyfingu á honum. Þegar andlitin voru orðin sjáanleg, sáum við fyrir neð- an þau massa af þvi, sem við köllum slæður, hvitt efni líkt líni. Á einum fundi sagði John King, að hann ætlaði að sýna okkur, hvernig hann byggi slæðurnar til. Hann lagði lýsingarplötuna á borðið, lét lýsandi hliðina snúa upp og lagði vinstri höndina á plötuna. Öll sáum við hann þá standa milli vinkonu minnar, Mrs. Davis, og miðilsins, sem var í djúpu sambandsástandi, og við sáum öll, að Mrs. Husk og Mrs. Davis héldu höndunum á miðlinum. Þá lyfti John King upp hægri hendinni, og sagði okkur að taka nú vel eftir. Út frá hægri hendinni á honum streymdi nú eitthvað, sem líktist reyk, og hann færði höndina upp og niður uppi yfir vinstri hendinni. Þessi reykur þéttist ört og við sáum vinstri höndina þekjast af efninu, sem nú var orðið líkast músselíni. Það þéttist meira og meira fyrir augum okkar, þangað til höndin var alveg hulin. Þá ldó John King og sagði: »Svona förum við að því að búa til slæður. Það er einstaklega auðvelt þeim, sem kann það.« Við þökkuðum honum öll fyrir þá góðsemi hans, að sýna okkur þetta yndislega fyrirbrigði. Mrs. Davis sagði mér seinna, að hún hefði fundið lík- ama John Kings alveg þéttan milli sín og miðilsins. Eg sá bróður minn líkamaðan, og nærri því á hverjum fundi sá eg andavin minn Moonstone líkamaðan. Einu sinni eða tvisvar söng lítill Indíáni kvæði með veikri og skjálf- andi rödd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.