Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 98

Morgunn - 01.12.1929, Side 98
224 MOBGUNN London. Hún bjó á neðsta gólfi í stóru húsi. Fundastofa hennar var eldhúsið og byrgið var lítið herbergi, sem vér köllum »scullery« á Englandi, þar sem þvegið er lin og borðbúnaður. Undirbúningurinn undir fundinn var mjög einfaldur. Gólfdúkur var lagður á gólfið, ullarábreiða var fest fyrir gluggann til þess að byrgja úti alt dagsljós. Tvö dyratjöld voru fest yfir dyrnar milli eldhússins og þvotta- klefans. Mrs. Corner sat á einföldum tréstói og var bundin við hann um mittið. Búningur hennar var mjög einfaldur — pils utanyfir Jæger-»samfestinga«. »Jæger« er ljós- brúnt ullarefni. Að ofan var hún í »blússu«, mikið fleginni. Að undanteknum vasaklút hafði hún ekkert hvítt efni á sér. Ef tilefni var til þess, var hún æfinlega fús á að láta rannsaka sig af nefnd kvenna. Mrs. Corner var æfinlega glaðleg og til í hina og aðra gamansemi, góðsöm, örlát og gestrisin. Hún fór inn í byrgið, þegar þessi fundur byrjaði, og eg sat næst byrgisdyrunum. Tjöldin voru ekki taíarlaust dregin fyrir, og gasljósið, sem logaði í herberginu, gaf svo mikla birtu, að við gátum séð hvert annað, og þar á meðal Mrs. Corner. Hún var að rabba við okkur mjög glaðlega, en bráðlega kom andvarp frá henni, höfuðið féll út á hlið- ina, allur líkaminn varð linur, og dóttir hennar, sem var viðstödd, sagði: »Mamma er komin í sambandsástand.« Rödd inni í byrginu sagði okkur, að draga tjöldin fyrir, og mjög bráðlega var tjöldunum lyft upp og út kom kven- vera i skínandi fallegum búningi. Mitt starf er að Iýsa and- litum og vaxtarlagi, svo að eg var fljótur að gera mér grein fyrir öllum smáatriðum. Þessi vera var hærri, yngri og fríðari en Mrs. Corner. Eg fékk mörg tækifærí til þess að sjá þessa veru, sem við kölluðum Mary, og bera hana saman við miðil hennar. Hún kom beint út úr byrginu, talaði við okkur, kallaði mig Peters og kvað þá ætla að reyna að gera nýja tilraun. Hún hvarf aftur inn í byrgið og við fórum að tala saman af nýju. Mjög bráðlega var tjöldunum lyft frá aftur og Moonstone stóð al-líkamaður og hélt á ljóshnetti, sem lýsti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.