Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 99

Morgunn - 01.12.1929, Page 99
M 0 R G U N N 225 andlit hans einstaklega greinilega. Munurinn á andliti þessa gfurda, hrukkótta, skeggjaða manns og andlitinu á Mary eða á miðlinum var mjög auðsær. Báðar þessar verur birt- ust oftar en einu sinni á þessum fundi. Mrs. Corner og Mrs. Davis áttu heima mjög nálægt hvor annari og urðu því hinir mestu alúðarvinir. Margir vinir mínir eiga heima þar í nágrenninu, og mitt heimili var ekki langt þaðan, svo að eg kom oft i þessi tvö hús. Við Mrs. Corner urðum góðir vinir; fyrst og fremst vorum við bæði miðlar, og í öðru lagi var æfinlega gagn að mér, þegar við vorum á þessum fundum. Svo virtist, sem Moonstone einn gæti framleitt ljósin. Stundum fór eg með Mrs. Corner til annars hluta af Lond- on, þegar dóttir hennar gat ekki farið með henni. Á þeim dögum, áður en mótorvagnarnir komu, var dálítið örðugra að fara um London á vetrarkvöldum en það er nú. Við fengum marga dásamlega fundi á heimili Mrs. Bathe, þar sem Dr. Abraham Wallace var einn fundarmanna. Einu sinni bauð Mrs. Bathe fáeinum okkar til kvöldverðar á undan fundinum. Dr. Wallace kom með silkibönd, sem notuð voru til sjúklinga-umbúða, og batt með þeim hend- urnar á Mrs. Corner. Bundið var sérstaklega um hvora hönd. Lausu endunum frá hvorri hendi var brugðið um mittið og fæiurna. Endarnir voru svo sameinaðir við silki- band, sem vafið hafði verið um allan líkamann, og bundið var utan um bakið á stólnum, sem Mrs. Corner sat á, svo að hún gat ekki hreyft hendur né fætur. Mrs. Corner fór inn í byrgið, sem myndað var með tjöldum, er fest voru fyrir eitt hornið á samkvæmissal húsmóðurinn;ir. En jafnskjótt sem tjöldin voru dregin fyrir, kom hönd út um opið á þeim og rétti út öll böndin, án þess að hnút- arnir hefðu verið leystir, og jafnframt sagði rödd: »Doktor, þegar þú fer að binda miðilinn minn næsta skiftið, þá gerðu það tryggilega.« Við hlógum öll að þessu, því að með venjulegum hætti hefði verið ómögulegt að losa böndin af líkama Mrs. Corner eins og það var gert. En hún krafðist þess, að Dr. Wallace bindi sig aftur við stólinn. Hún vildi 15 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.