Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 106

Morgunn - 01.12.1929, Page 106
232 MORGUNN Dr. Martensen- Hr. Halldör Jónasson tekur það íram í Larsen lýsir erindi því, sem prentað er eftir hann í spiritismanum. þessu hefti, að leiðtogar spiritistisku hreyfingarinnar úti um heiminn muni ekki kannast við, að lýsing dr. Martensen-Larsens á þeirri hreyfingu sé rétt. Mér finst ekki ástæðulaust, að hér sé bætt fáeinum at- hugasemdum við þá hárréttu staðhæfing H. J. Hjáguðadýrkun Dr. Martensen-Larsen telur þá tilhneiging og sannur að sleppa sjálfstæði sínu og falla fram í heiðindómur. tilbeiðslu og aðdáun, ef menn sjá eitt- hvað dulrænt, hina eiginlegu hjáguðadýrkun, hinn sanna heiðindóm. Það er vitanlega illa til fundið að sleppa sjálf- stæði sínu, hvort sem það er einhver gömul bók eins og biblían, sem kemur manni til þess, eða kenningar einhverr- ar kirkju eða einhver vera úr ósýnilegum heimi, eða eitt- hvað annað. Um hitt er eg ekki jafn-sannfærður, að til- beiðslan og aðdáunin að æðri máttarvöldum og tilverunni sé að sjálfsögðu vondur heiðindómur, þó að það sé eitt- hvað dularfult, sem verður til þess að vekja þetta. En um spíritismann er það að segja, að ef menn vilja nefna hannj trúarbrögð, eða að svo miklu leyti, sem rétt kann að vera að telja hann það, þá hefir áreiðanlega engum trúarbrögð- um veraldarinnar verið veitt viðtaka af jafn-mikilli gagn- rýni og jafn-miklu sjálfstæði eins og honum. í mínum augum er mjög hæpið að tala um spíritismann sem nokkur sérstök trúar- brögð. Hvaða boðskapur er það, sem hann flytur? Hann flytur sannanir fyrir þvi, að mennirnir lifi eftir andlátið. Önnur trúarbrögð fullyrða það. Hann flytur sannanir fyrir því, að mennirnir séu gæddir öðrum hæfi- leikum en þeim, sem að jafnaði koma fram í daglegu lífi. Sú skoðun er ekkert nýtt. Hann flytur sannanir fyrir því, að oss sé unt að ná sambandi við verur á öðrum tilveru- stigum. Mennirnir hafa alt af öðru hvoru verið að fullyrða það. Og hann flytur nokkura fræðslu, sem grundvölluð er á sönnunum, um næsta tilverustigið, sem bíður vor eftir jarðlifið. Slíka fræðslu hafa menn alt af verið að reyna að Boðskapur spiritismans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.