Morgunn - 01.12.1929, Síða 119
1
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
var stofnað með það fyrir augum að íslendingar gætu komið
sér upp kaupskipafiota, ráðið sjálfir hvernig siglingum skip-
anna væri hagað, og tekið í sínar hendur farþega- og vöru-
flutninga innanlands og milli landa.
Þetta liefir tekist
á þann hátt, að félagið á nú fimm vönduð og góð skip til
farþega- og vöruflutninga, og auk þess sýna neðangreindar
tölur og staðreyndir að
sigíingar Eimskipafélags íslands og vöraflotningar
aakast ár frá árí.
Skípastóll félagsíns: 5 skip, alls 7400 D.W. smál.
Víðkomahafnír eríendís: Kaupmunnahöfn, Hull, Leith,
Aberdeen, London, o. fl. sem jafnframt eru umhleðslu-
hafnir fyrir vörur til og frá Amsterdam, Rotterdam,
Antwerpen, New York, Philadelphia, Montreal, og fjölda
spánskra, ítalskra, suður-ainerískra o. fl. hafna, sem gerir
íslenskum inn- og útflytjendum kleyft að kaupa og
selja vörur á hagkvæmustu stöðum heimsmarkaðsins.
Síglíngar aukast árlega:
Árið 1926 sigldu skip félagsins alls 98 þúsund sjómilur.
— 1928 — — — _ 180 — —
Samgöngar batna með hverja árí:
Árið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415.
— 1928 - - - - 849.
Vörafíatningar fara vaxandí:
Árið 1926 fluttu skip félagsins samtals 40 þúsund smál.
— 1928 — — — — 63 — —
milli íslands og útlanda (innanlandsvöruflutningar ekki
taldir íneð).
Farþegam fjölgar
og öll aukin þægindi á skipunum eiga farþegar beint
og óbeint að þakka Eimskipafélagi íslands, sem hefir
gerst brautryðjandi eða orsakað þær umbætur, sem orðið
hafa á aðbúnaði farþega innanlands og milli landa.
Eflið gengi íslenskra siglinga og skiftið
ávalt við Eimskipafélag íslands.