Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 37

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 37
KRISTNAR HUGMYNDIR UM ÞRENNINGU GUÐS 115 Guðs eða innri starfsháttu -— ef svo mætti að orði kveða —, þó að maður geti ágætlega, við ákveðin skilyrði, skilið Guð sem er Kærleikur, Föðurinn, á svipaðan hátt og ungbörn skilja að þau eiga móður að þar, sem móðir þeirra er, og, örlítið stærri, föður að þar, sem er faðir þeirra. Já, „Orðið varð hold“ — það gerðist maðurinn Jesús Kristur. Okkur finnst, ýmsum, ekki neinum sérlegum vanda bundið, út af fyrir sig, að trúa því að Jesús hafi, eins og Hallgrímur Pét- ursson kemst að orði, verið „hulinn guð“, Guðs-sonur með öðr- um og æðra hætti en aðrir menn, — sem hann hefur þó kennt að eigi einnig Guð að Föður og það eina erindi inn í þenna heim að læra að trúa þessu — að þeim notaðist það. Já, við trúum, að Jesús hafi, með einhverju einstæðu móti, verið „Guðs-sonur“; gætum jafnvel trúað því, með okkar lítil- trúaða hætti, að á einhvern leyndardómsfullan hátt hafi það verið „Orðið“, sem talað er um i upphafi Jóhannesar-guðspjalls, er íklæðzt hafi holdi þar sem Jesús var. Og þó ekki þannig túlkað, að „Orðið“, sem okkur skilst vera bara annað nafn á þeiiTÍ guðdómsveru sem i kristnum fræðum er oftast nefnd „Sonurinn“ — já, ekki þannig túlkað, að í Jesú Kristi hafi ger- vallur „Sonurinn“ búið án þess, að öðru leyti, að halda að fullu stöðu sinni „hjá Guði“, í Altilverunni. Er þess m.a. að gæta, að „Guð er Andi“ — eins og Jesús tekur fram i Jóhannesar-guð- spjalli. Þetta þýðir: Hann er líkamalaus — ekki með höfuð hér og hönd þar heldur allur allsstaðar — allur jafnt í öreind sem alheimi — allur allsstaðar í senn, jafnt í sméu sem stóru. Frá því sjónarmiði ætti e.t.v. ekki að vera sérlega erfitt að ímynda sér að það hafi aldrei haggað stöðu„Sonarins“ „hjá Guði“ (eins og Jóhannes kemst að orði um ,,Orðið“) — hafi aldrei neitt hagg- að stöðu „Sonarins11 í Altilverunni, að hann um tíma tók jafn- framt á sig mynd mannsins Jesú frá Nazaret eða tók sér bústað í lionum með alveg sérstökum hætti. En svo að ég taki upp aðalþráð þessarar hugleiðingar, þá sé ég ekki að fært sé að trúa þrenningar-lærdómnum þannig skýrðum, að„Faðir“, „Sonur“ og „Heilagur Andi“ séu um ei- lífð jafngildar „persónur“ í Guði, heldur er það trúa mín, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.