Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 44
122 MORGUNN er komið — allt orðið til fyrir — allt hverfur aftur til, á sínum tíma. Ef það þyrfti skýringar við, að Guð er Faðir — að Guð er fyrst og fremst Kærleikur — þá er sú skýring nærtæk, séu málavextir þeir, sem nú hefur verið gerð grein fyrir. Það, sem gerir Sköpunarverkinu færst að þroskast þannig, að það geti á sinum tíma runnið saman við Guð á alfullkom- inn hátt, er það, að „Andi Guðs“ hefur á síðustu þróunarstig- um þess runnið í það með — í aðaldráttum skoðað — sívaxandi hraða. Heilagur Andi hefur tekið sér bústað í vaxtarbroddi Sköpunarverksins, Manninum — Manni hinna óteljandi stjörnukerfa. En af þvi ráðast svo örlög gervallrar Náttúrunn- ar (,,Skepnunnar“) — og víkur Pnll postuli mjög greinilega og aðgengilega, jafnframt stórfenglega, að þessu í 8. kapítula Rómverjabréfsins. Hins vegar er það „Sonur Guðs“ — með einhverjum guðdómlegum hætti sérstakur fulltrúi Hans gagn- vart Sköpunarverkinu — sem kveikir hinn Heilaga Anda með mannkyninu — mannkynjum stjörnugeimsins —, kveikir trúna á Föðurinn — að Guð sé Faðir — og þar með trú á þá eig- in köllun að vera Föðurnum barn — og þar með hver öðrum bræður og systur og að sjálfsögðu „erfingjar — allra hluta og eilífs lífs“ — „samarfar Krists“, eins og Páll postuli kemst að orði. „Síðan kemur endirinn,“ segir í fyrra Korinþu-bréfinu, „er Kristur selur ríki sitt Guði, Föðurnum í hendur . . . En þegar aht er lagt undir Föðurinn, þá mun og Sonurinn sjálfur leggja sig undir þann, er lagði alla hluti undir hann, til þess að Guð sé allt i öllu.“ 1 Kólossu-bréfinu segir Páll: „Allir hlutir eru skapaðir fyrir Soninn og til hans“ — það kemur, og þó að vísu takmarkað, heim við Korinþu-bréfs-ummælin, sem ég var núna að hafa eftir: svo og við orðtak Opinberunarbókarinnar: „Brúð- ur Lambsins" (Brúður Krists). Þetta eru að sjálfsögðu, allt, nokkuð dul orð og e.t.v. án ná- kvæms samræmis innbyrðis í einstökum atriðum, enda ekki við öðru að búast, en að þótt spámannlegir skáldspekingar hafi verið annars vegar, er í andanum sátu við fótskör hins „upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.