Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 32

Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 32
 25. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR2 Í vor- og sumarlínu sinni fer Paul Smith með tískuna til tíma þar sem rokkabillýið er málið og konur klæðast fötum karla. Útkoman á tískusýningu Paul Smith í London á dögunum var skemmtileg þar sem fyrirsætur klæddust karlmannsfötum í rokkabillý-stíl. Undir herrajökkum voru fallegar og fínlegar blússur teknar beint frá hús- mæðrum sjötta áratugarins, með tilheyr- andi doppum og blómamunstri. Belti og bindi, skór, gleraugu og töskur undirstrik- uðu töffaraskap rokkabillýsins, svo ekki sé talað um greiðslur í anda Billy Idol. Litaspjald Pauls Smith var fallegt og voru haustlitir áberandi, enda brún- ir tónar það sem koma skal. Rokkaður Paul Smith Rokkabillý og strákslegur klæðnaður er málið sam- kvæmt Paul Smith. Monti-slaufa, Herragarð- urinn, 5.980 krónur. Monti-ermahnappar, Herragarðurinn, 6.980 krónur. Klassískir og ljúfir litatónar Rautt skýtur upp kollinum fyrir þessi jól í hálstaui og vasaklútum fyrir herra en mál manna er þó að fjólublátt og lilla séu málið. Þessa skemmtilegu liti er tilvalið að nota við grá og svört jakkaföt til að brydda upp á nýj- ungum og kannski spara sér í leiðinni smá aur. Slaufa, verslun Guð- steins Eyjólfssonar, 2.200 krónur. Ermahnappar, Verslun Guð- steins Eyjólfsson- ar, 3.900 krónur. Sandi-bindi, Herragarðurinn, 9.980 krónur stykkið. Silkibindi, Verslun Guðsteins Eyjólfs- sonar, 3.900 krónur. Monti-vasaklútur, Herragarðurinn, 3.980 krónur. 5.000 KR. SPRENGJA Í FLASH Kjólar og Skokkar áður 14.990 nú 5.000 Gallabuxur áður 9.990 nú 5.000 Peysur áður 9.990 nú 5.000 Fatnaður í miklu úrvali LAURA ASHLEY Faxafeni 14 • S: 551-6646 • Opið virka daga frá kl 10-18 • Laugardaga 11-16 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI AFÞREYING Meiri Vísir. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. Hringir í stærri kantinum hafa verið áberandi síðustu misserin en þeir þykja vel til þess fallnir að poppa upp hefðbundinn sem og fínni klæðnað. Ódýrir fylgihlutir ryðja sér gjarnan til rúms á kreppu- tímum og eru stóru hringirnir gott dæmi.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.