Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 33

Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 33
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 2010 Helstu tískudrósir ríka og fræga fólksins voru valdar af tísku- tímaritinu Vogue á dögunum. Ritstjórn tískutímaritsins Vogue tók nýverið saman þær konur sem hún telur vera þær best klæddu þetta árið. Hægt er að kjósa um þá best klæddu úr hópi þeirra á vef- síðu Vogue, www.vogue.com. Niðurstöður kosninganna verða svo birtar í janúar á næsta ári, en það telst vera mikill heiður að hljóta viðurkenningu Vogue. Allar eru hinar tilnefndu stórglæsilegar og hver annarri flottari. Hver þeirra hefur sinn einkennandi stíl og má segja að hér sé um ágætan þverskurð af smekk fína og fræga fólksins að ræða. - jbá Þær best klæddu Lady Gaga hefur vakið athygli fyrir afar sjónræna búninga, á sviði sem á götum úti. Jessica Biel er hin fullkomna ameríska kona, bæði falleg og settleg, að mati Vogue. Blake Lively er ókrýnd bomba í heimi fræga fólksins og er alltaf vel til fara. Íslensk hönnun Sölustaðir: Meba Kringlunni og Smáralind | Michelsen úrsmiðir, Laugavegi 15 | Kraum Aðalstræti 10 Gullsmiður Dýrfinna Torfadóttir, Akranesi | Halldór Ólafsson, Glerártorgi Akureyri Klassík, Egilsstöðum | Karl R. Guðmundsson, Selfossi | Palóma föt og skart, Grindavík NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTINUM, Allir skór á 12.800 kr. stærð 36-41 AUSTURSTRÆTI 8-10 • SÍMI 534 0005 Hátísku bóhemstíll Söruh Jessicu Parker kom henni á kortið og er hún nú ein af tísku- drottningunum í heimi fína og fræga fólksins. Michelle Obama hefur hlotið lof fyrir bjartan og litríkan klæðnað.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.