Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 40

Fréttablaðið - 25.11.2010, Síða 40
 25. NÓVEMBER 2010 FIMMTUDAGUR6 ● em kvenna 2010 ANNA ÚRSÚLA GUÐMUNDSDÓTTIR Landsleikir: 56 Mörk: 130 Aldur: 25 ára Leikstaða: Línumaður Félagslið: Valur Starf: Þjónustufulltrúi hjá Eimskip og er að klára BA- ritgerð í stjórnmálafræði. ARNA SIF PÁLSDÓTTIR Landsleikir: 46 Mörk: 51 Aldur: 22 ára Leikstaða: línumaður Félagslið: Esbjerg (Danmörku) Starf: Nemi. ÁSTA BIRNA GUNNARSDÓTTIR Landsleikir: 33 Mörk: 49 Aldur: 26 ára Leikstaða: Vinstri hornamaður Félagslið: Fram Starf: Nemi í hagfræði. BERGLIND ÍRIS HANSDÓTTIR Landsleikir: 99 Mörk: 3 Aldur: 29 ára Leikstaða: markvörður Félagslið: Fredrikstad (Noregi) Starf: Hjúkrunarfræðingur. RAKEL DÖGG BRAGADÓTTIR Landsleikir: 69 Mörk: 210 Aldur: 24 ára Leikstaða: miðjumaður/skytta Félagslið: Levanger (Noregi) Starf: Hagfræðingur í atvinnumennsku. STELLA SIGURÐARDÓTTIR Landsleikir: 23 Mörk: 45 Aldur: 20 ára Leikstaða: vinstri skytta Félagslið: Fram Starf: Nemi við HÍ. KAREN KNÚTSDÓTTIR Landsleikir: 16 Mörk: 41 Aldur: 20 ára Leikstaða: miðjumaður Félagslið: Fram Starf: Nemi. REBEKKA RUT SKÚLADÓTTIR Landsleikir: 13 Mörk: 9 Aldur: 22 ára Leikstaða: vinstra horn Félagslið: Valur Starf: Nemi. RUT JÓNSDÓTTIR Landsleikir: 30 Mörk: 53 Aldur: 20 ára Leikstaða: Hægri skytta. Félagslið: Tvis Holstebro. Starf: Nemi. SÓLVEIG LÁRA KJÆRNESTED Landsleikir: 43 Mörk: 90 Aldur: 25 ára Leikstaða: hægra horn Félagslið: Stjarnan Starf: Móðir átta mánaða stúlku og í mastersnámi við HÍ. ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR Landsleikir: 49 Mörk: 64 Aldur: 26 ára Leikstaða: Línumaður Félagslið: Stjarnan Starf: nemi við HÍ. HRAFNHILDUR ÓSK SKÚLADÓTTIR Landsleikir: 121 Mörk: 487 Aldur: 33 ára Leikstaða: vinstri skytta Félagslið: Valur Starf: Giftur kennari og móðir tveggja dætra. HANNA GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR Landsleikir: 92 Mörk: 365 Aldur: 31 árs Leikstaða: hægra horn Félagslið: Stjarnan Starf: Vinnur hjá Bros Gjafaver. ÍRIS BJÖRK SÍMONARDÓTTIR Landsleikir: 51 Mörk: 4 Aldur: 23 ára Leikstaða: markvörður Félagslið: Fram Starf: Nemi í hjúkrunarfræði. HARPA SIF EYJÓLFSDÓTTIR Landsleikir: 24 Mörk: 52 Aldur: 23 ára Leikstaða: skytta, miðja Félagslið: Spårvägen (Svíþjóð) Starf: Nemi í Stockholms Universitet. GUÐRÚN ÓSK MARÍASDÓTTIR Landsleikir: 3 Mörk: 0 Aldur: 21 árs Leikstaða: markvörður Félagslið: Fylkir Starf: Nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. ÞORGERÐUR ANNA ATLADÓTTIR Landsleikir: 4 Mörk: 1 Aldur: 18 ára Leikstaða: vinstri skytta Félagslið: Stjarnan Starf: Nýflutt frá Danmörku og stefnir á nám eftir áramót. SUNNA JÓNSDÓTTIR Landsleikir: 13 Mörk: 12 Aldur: 21 árs Leikstaða: skytta Félagslið: Fylkir Starf: Nemi í sjúkraþjálfun. SUNNA MARÍA EINARSDÓTTIR Landsleikir: 15 Mörk: 10 Aldur: 21 árs Leikstaða: Miðja/skytta Félagslið: Fylkir Starf: Nemi. Stelpurnar okkar á EM 2010 FINNBOGI SIGURBJÖRNSSON Aðstoðarþjálfari. JÚLÍUS JÓNASSON Landsliðsþjálfari. ÞORBJÖRG GUNNARSDÓTTIR Fararstjóri. SÆRÚN JÓNSDÓTTIR Sjúkraþjálfari. STARFSMENN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.